Porsche á Íslandi
Porsche er einn þekktasti bílaframleiðandi heims og hefur skapað marga af goðsagnakenndustu bílum sögunar. Porsche hefur ávalt verið í fremstu röð meðal bílaframleiðanda og sannast það enn og aftur með byltingarkenndum rafbílum sem breyta hugmynd manns um það hvað bílar geta gert. Porsche á Íslandi er hluti af Bílabúð Benna sem hefur í yfir 45 ár sinnt öllum þörfum bílaáhugamannsins með keppnisskapið að leiðarljósi.
Sölustjóri Porsche á Íslandi
Porsche á Íslandi leitað að öflugum einstakling í starf sölustjóra. Viðkomandi þarf að hafa haldbæra reynslu af sölustörfum, með þekkingu á bílamarkaðinum, mikla þjónustulund, skipulögð vinnubrögð ásamt því að búa yfir leiðtogahæfileikum. Mikil kostur er að keppnisskap sé fyrir hendi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ber ábyrgð á mótun stefnu og markmiða söludeildar Porsche í samráði við forstjóra
- Ber ábyrgð á gerð söluáætlana og eftirfylgni þeirra í samstarfi við markaðsstjóra
- Stýrir sölufundum
- Ber ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi söludeildar
- Yfirumsjón með tilboðsgerð og uppítökum
- Vinnur með vörumerkjastjóra Porsche að pöntunum á nýjum bílum
- Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustjórnun
- Þekking á bílamarkaðinum
- Leiðtogahæfileikar og frumkvæði til að ná árangri
- Framúrskarandi þjónustulund
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Útsjónarsemi og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð Excel og almenn tölvukunnátta
- Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
- Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
Auglýsing birt25. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Krókháls 9, 113 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Söluráðgjafi með keppnisskap óskast.
Porsche á Íslandi
Sölufulltrúi
Sólargluggatjöld ehf.
Icewear Þingvöllum óskar eftir sumarstarfsfólki
ICEWEAR
Sölufulltrúi dagvöru
Nathan & Olsen
Sölufulltrúi
Cargow Thorship
Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR
Söluráðgjafi Stuðlaberg heilbrigðistækni
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni
Tímabundin staða verslunarstjóra - Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR
Sölumaður vara- og aukahlutaverslun
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Löggiltur fasteignasali og nemi í löggildingarnámi.
Trausti fasteignasala ehf.
Sölufulltrúi í áfengisdeild
Rolf Johansen & Co.
Sölumaður - Bobcat vinnuvélar og tæki
PON ehf