Porsche á Íslandi
Porsche á Íslandi
Porsche á Íslandi

Söluráðgjafi með keppnisskap óskast.

Viltu vinna með einum framsæknasta og flottasta bílaframleiðanda heims?

Porsche á Íslandi leitar eftir öflugum og kappsömum einstakling í starf söluráðgjafa nýrra og notaðra bíla. Starfið felur í sér ráðgjöf og þjónustu vegna bílakaupa. Umsækjandi þarf að koma vel fyrir, vera þjónustulipur, samviskusamur og geta sýnt frumkvæði í starfi.

Starfssvið:

  • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Móttaka gesta í sýningarsal
  • Hafa samband við viðskiptavini með úthringingum
  • Gerð tilboða og eftirfylgni
  • Afhending bifreiða og eftirþjónusta

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af sölumennsku
  • Góð framkoma og hæfni í samskiptum
  • Snyrtimennska
  • Útsjónarsemi og sjálfstæð vinnubrögð
  • Tölvukunnátta
  • Gott vald á íslensku, bæði munnlega og skriflega


Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Benediktson á netfanginu [email protected].

Porsche á Íslandi er hluti af Bílabúð Benna sem 50 ára fjölskyldufyrirtæki. Bílabúð Benna er umboðsaðili nýrra bíla frá Porsche og KGM en systurfélög þess eru Nesdekk og Sixt bílaleiga.

Auglýsing birt25. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Krókháls 9, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar