
Dynjandi ehf
Dynjandi ehf var stofnað 1954 og er leiðandi á sviði öryggigisbúnaðar og fatnaðs fyrir Íslenskt atvinnulíf, starfsfólk Dynjanda
kappkostar að vera í góðum tengslum við viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu.
Sala og ráðgjöf í verslun.
Dynjandi leitar að kraftmiklum einstaklingi til að sinna sölu og þjónustu í verslun okkar.
Helstu verkefni
- Sala og afgreiðsla í verslun.
- Ráðgjöf til viðskiptavina á vörum fyrirtækisins.
- Símsvörun og svara tölvupósti.
- Önnur tilfallandi störf.
Hæfni
- Reynsla af sölu/þjónustu.
- Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni.
- Stundvísi.
- Jákvæðni og gott viðmót.
- Góð íslensku kunnátta.
Umsóknarfrestur er til og með 21. Mars 2025.
Dynjandi ehf var stofnað 1954 og er leiðandi á sviði öryggigisbúnaðar og fatnaðs fyrir Íslenskt atvinnulíf, starfsfólk Dynjanda kappkostar að vera í góðum tengslum við viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu.
Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur21. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skeifan 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf í afgreiðslu / Car rental Agent
MyCar Rental Keflavík

Bílaþrif /Car Wash Representative
MyCar Rental Keflavík

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

A4 Egilsstaðir - Hlutastarf
A4

Sölufulltrúi í rafbúnaðardeild
Smith & Norland

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Aðstoð í mötuneyti - Canteen staff
Brim hf.

Ráðgjafi í verslun - Reykjanesbæ
Bílanaust

Viðskiptastjóri á Fyrirtækjasviði Símans
Síminn

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

CUSTOMER SERVICE / OBSŁUGA KLIENTA
McRent Iceland