Sölufulltrúi fyrir heildverslun - 100% starf
Við hjá Pure Performance ehf. erum að leita af hressum & duglegum einstakling í hópinn okkar .
Um er að ræða fullt starf sem sölufulltrúi í heildverslun.
Vinnutími er frá 08:00 - 16:00.
Starfið felst í því að keyra í milli helstu stórmarkaði landsins, sjá um vörur, panta og fylla á ásamt öðrum tilfallandi störfum.
Við leggjum mikla áherslu á metnað, veita frábæra þjónustu, framúrskarandi vörur og góðann starfsanda.
Pure Performance ehf. er heildsala með fæðubótarefni og drykki.
Við erum dreifingaraðilar fyrir heimsþekkt vörumerki á borð við Optimum Nutrition (Amino Energy), Sparkling Ice, C4 Energy, og fleiri.
Ef að þér finnst gaman að vera á ferðinni, vinna með skemmtilegu fólki og ert með góðan drifkraft - þá er þetta starfið fyrir þig.
Við hlökkum til að heyra frá þér !
- Sjá um vörur, panta og fylla á vörur í stórmörkuðum landsins.
- Setja upp framstillingar og eftirfylgni á vöruúrvali í verslunum.
- Afhenda vörur í verslanir.
- Önnur tilfallandi verkefni.
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund.
- Sjálfstæð vinnubrögð og drifkraftur í starfi.
- Áreiðanleiki & stundvísi.
- Reynsla af sölustörfum er æskileg en ekki nauðsynleg.
- Almenn ökuréttindi.
- Bifreiðahlunnindi (bíll til afnota í og úr vinnu - VW Caddy).