Ísleifur
Ísleifur fagnaði 101 starfsári sínu í ár en hjá þessu gamalgróna fyrirtæki hafa starfað 5 kynslóðir.
Hjá Ísleifi er búið að gríðarlegri þekkingu og reynslu þegar kemur að vali á hreinlætistækjum. Áherslan er nú sem endranær lögð á gæðavörur frá þekktum framleiðendum.
Meðal helstu vörumerkja sem seld eru hjá Ísleifi má nefna Hansgrohe, Axor, Duravit og Tece.
Söluráðgjafi óskast í verslun Ísleifs, Kópavogi
Við hjá Ísleifi leitum að metnaðarfullum og duglegum söluráðgjafa til framtíðarstarfa.
Ný og glæsilega verslun og sýningaraðstaða Ísleifs er staðsett á Smiðjuveginum í Kópavogi. Þar starfar góður hópur starfsfólks að því að þjónusta viðskiptavini, einstaklinga og fagfólk með allt sem snýr að gæðalausnum fyrir baðherbergi og eldhús.
Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf sem býður upp á möguleika til starfsþróunar og vaxtar í starfi. Við leggjum mikið upp úr góðu vinnuumhverfi þar sem starfsfólk hefur það að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu.
Vinnutími
- 100% starf þar sem vinnutími er að jafnaði frá 9-17 eða 10-18 mán-fös
- Æskilegt að viðkomandi vinni 1-2 laugardaga í mánuði.
Við hvetjum áhugasama að sækja um óháð kyni, aldri og uppruna.
Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Sala og þjónusta til viðskiptavina
-
Tilboðsgerð og ráðgjöf
-
Framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini
-
Almenn verslunarstörf, móttaka vöru og tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi í mannlegum samskiptum
- Reynsla af þjónustustörfum
- Góð grunn- tölvukunnátta
- Hafa gaman af því að vinna í teymi og ná árangri
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Heilsustyrkur
- Samgöngustyrkur
- Jafnlaunavottun
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 68-70 68R, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa
Sumarstörf í verslunum
Fríhöfnin
Sumarstarf N1 verslun Akureyri
N1
Miðlarar óskast um land allt!
Kassi.is - Uppboðsmiðlun
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
Sérfræðingur í persónutryggingum
Sjóvá
Ráðgjafi í mannauðslausnum
Advania
Lækjarskóli - mötuneyti
Skólamatur
Heilsuhúsið Kringlunni - Sala og ráðgjöf
Heilsuhúsið
Lyfja Árbæ - Sala og þjónust, sumarstarf
Lyfja
Viðskiptastjóri
AÞ-Þrif ehf.
Þjónustufulltrúi
Skilum