ICEWEAR
Icewear er íslenskt útivistarvörumerki og á sögu allt aftur til ársins 1972.
Vörulína Icewear er mjög stór og samanstendur af fjölbreyttu úrvali af útivistarfatnaði, ullarvörum og helstu fylgihlutum til útivistar fyrir bæði börn og fullorðna.
Allar vörur Icewear eru hannaðar á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður.
Icewear leggur ávalt mikið upp úr sanngjörnu verði, fjölbreyttu úrvali og góðri þjónustu enda er útivist fyrir alla.
Verslanir Icewear eru í dag 23 talsins og eru staðsettar um land allt undir merkjum Icewear, Icewear Magasín og Icemart. Þá er vefverslun Icewear mjög vinsæl og selur út um allan heim.
Sjá vefsíðu Icewear: www.icewear.is
Helstu vöruflokkar Icewear eru útivistarfatnaður, ullarvörur og minjagripir.
Verslanir Icewear eru staðsettar í Reykjavík, Akureyri, Kópavogi, Vestmannaeyjum, Þingvöllum og við Goðafoss og í Vík í Mýrdal ásamt mjög öflugri vefverslun.
Fyrirtækið hefur verið ört vaxandi og hjá Icewear starfa í dag um 280 manns.
Gildi Icewear eru samskipti, metnaður, ánægja. Unnið er með þau i daglegum störfum og áhersla lögð á að skapa skemmtilegan og spennandi vinnustað.
Þín útivist Þín ánægja
Sumarstörf Icewear - Goðafossi
Icewear leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingum í sumarstörf fyrir sumarið 2025, í verslunum fyrirtækisins á Goðafossi.
Unnið er á 2-2-3 vöktum
Um Icewear
Icewear er leiðandi fyrirtæki á útivistarmarkaði og á sögu að rekja allt aftur til ársins 1972.
Vörulína Icewear er stór og samanstendur af fjölbreyttu úrvali af útivistarfatnaði og fylgihlutum fyrir börn og fullorðna. Allar vörur Icewear eru hannaðar á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður. Icewear leggur ávallt mikið upp úr góðri þjónustu og sanngjörnum verðum, enda er útivist fyrir alla.
Verslanir Icewear eru í dag 30 talsins og eru staðsettar um land allt undir merkjum Icewear, Icewear Magasín, Icemart og Arctic Explorer.
Þín útivist - Þín ánægja
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn verslunarstörf
- Sölumennska
- Þjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund
- Reynsla af afgreiðslu og sölustörfum er kostur
- Stundvísi
- Góð samskiptahæfni og geta til að vinna í hóp
- Jákvæðni
- Frumkvæði
- Íslensku og enskukunnátta
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur19. mars 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Fosshóll 153406, 645 Fosshóll
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiTeymisvinnaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)
Sölufulltrúi fyrir heildverslun - 100% starf
PERFORM
Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates
Blönduós - Starfsmaður á pósthúsi
Pósturinn
Fullt starf / Hluta starf
The Bagel Co
Sumarstörf Icewear - Akureyri
ICEWEAR
Aðstoðarmaður innkaupastjóra notaðra bíla
Bílaumboðið Askja
Hönnun og sala á innréttingum
Kvik
Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa
Sumarstörf í verslunum
Fríhöfnin
Söluráðgjafi óskast í verslun Ísleifs, Kópavogi
Ísleifur
Áfyllingar og framsetning á vörum
Retail Support Ísland ehf.
KRINGLAN - HELGARVAKTIR
ILSE JACOBSEN Hornbæk