
Fossanes ehf.
Fossanes ehf sérhæfir sig í úrlausn lekavanda ásamt almennu viðhaldi fasteigna.
Smiður óskast til starfa
Fossanes ehf leitar eftir góðu fólki til að bætast í hópinn hjá okkur í hinum ýmsu viðhaldsverkefnum.
Störfum á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni
Næg verkefni framundan og mikil fjölbreytni.
Vinnutími er 8:30 til 16:30. Tökum vel á móti fjölskyldufólki
Helstu verkefni og ábyrgð
Þak- og gluggaviðgerðir
Viðhaldsverkefni
Lekaverkefni
Önnur smíðaverkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Iðnmenntun æskileg
Starfsreynsla af smíðum / viðhaldi fasteigna skilyrði
Bílpróf skilyrði
Góð íslensku og ensku kunnátta.
Geta unnið sjálfstætt
Auglýsing birt27. október 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
HandlagniSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Laust starf tækjamanns í áhaldahúsi Mýrdalshrepps
Mýrdalshreppur

Leitum að verkstjóra / smíðavinna
Probygg ehf.

Starfsmaður á þjónustustöð á Hólmavík
Vegagerðin

Húsasmiður
Stuðlafell ehf.

Ýmis hlutastörf á skíðasvæðinu í Stafdal
Skíðasvæðið í Stafdal

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypan

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.

Verkstjóri í viðhaldi og nýbyggingum
K16 ehf

Húsasmiður með reynslu
K16 ehf

Múrari og smiður óskast
Búfesti hsf

Óskum eftir Smiðum til vinnu
Sjammi ehf

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip