Fossanes ehf.
Fossanes ehf.

Smiður óskast til starfa

Fossanes ehf leitar eftir góðu fólki til að bætast í hópinn hjá okkur í hinum ýmsu viðhaldsverkefnum.

Störfum á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni


Næg verkefni framundan og mikil fjölbreytni.

Vinnutími er 8:30 til 16:30. Tökum vel á móti fjölskyldufólki

Helstu verkefni og ábyrgð

Þak- og gluggaviðgerðir 

Viðhaldsverkefni 

Lekaverkefni

Önnur smíðaverkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Iðnmenntun æskileg

Starfsreynsla af smíðum / viðhaldi fasteigna skilyrði

Bílpróf skilyrði

Góð íslensku og ensku kunnátta. 

Geta unnið sjálfstætt

Auglýsing birt27. október 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar