
Mýrdalshreppur
Mýrdalshreppur er vaxandi sveitarfélag á suðurlandi í rúmlega tveggja tíma akstri frá Reykjavík.

Laust starf tækjamanns í áhaldahúsi Mýrdalshrepps
Mýrdalshreppur auglýstir starf tækjamanns við áhaldahúsið í Vík laust til umsóknar.
Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Næsti yfirmaður er forstöðumaður áhaldahúss.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umhirða og hreinsun opinna svæða
- Vetrarþjónusta innanbæjar í Vík
- Ýmis konar viðhald og þátttaka í framkvæmdum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund.
- Góð samskiptafærni og sveigjanleiki.
- Snyrtimennska
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Sjálfstæð vinnubrögð.
- Verkkunnátta og réttindi til að stjórna minni tækjum.
- Hreint sakavottorð.
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
Auglýsing birt28. október 2025
Umsóknarfrestur11. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Suðurvíkurvegur 3, 870 Vík
Starfstegund
Hæfni
HandlagniHreint sakavottorðÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í gróðurhús - Hightech greenhouse employee
Hárækt ehf / VAXA

Flutningamenn óskast - Movers needed
Flutningaþjónustan ehf.

Starfsmaður í súkkulaðivinnslu / Chocolatemaker from 10-18
Omnom Chocolate

Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

Verklaginn einstaklingur með þjónustulund
Lásar ehf

Starfskraftur við þjónustumiðstöð á Borgarfirði eystri
Þjónustumiðstöð Múlaþings

Jákvæður og duglegur starfsmaður óskast til að þvo ull?
Ístex - Lopi

Starfsmaður í fasteignadeild
Tækniskólinn

Smiður óskast til starfa
Fossanes ehf.

Ýmis hlutastörf á skíðasvæðinu í Stafdal
Skíðasvæðið í Stafdal

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypan