Fjölsmiðjan
Fjölsmiðjan

Skrifstofustjóri Fjölsmiðjunnar á höfuðborgarvæðinu.

Fjölsmiðjan á höfuðborgarsvæðinu Víkurhvarfi 2 Kópavogi kt. 660601-2790 leitar að starfsmanni á skrifstofu í 80 % starf en hugsanlegur möguleiki á 100 % stöðu, vinnutími 8-15.30 alla virka daga nema föstudaga ef um 80 % stöðu væri að ræða, til að sjá m.a. um :
Bókhald og launavinnslur v/starfsmanna og nema, gr. mánaðarlega.
Halda utanum sjóðsstreymi Fjölsmiðjunnar og stuðningur við áætlanagerð.
Sjá um alla reikningagerð – mánaðarlega og daglega eftir þörfum.
Gera reikninga fyrir launum nema mánaðarlega og vera í sambandi við félagsráðgjafa v/launamála nema.
Sjá um Vsk.uppgjör, skilagreinar og greiðslur.
Sjá um uppgjör í samráði við forstöðumann og endurskoðanda.
Vinna gögn fyrir endurskoðun.
Senda launamiða til launþega og verktaka.
Stuðningur við nema í afgreiðslu/sölu í matsal ef þarf.
Svara í síma ásamt fleirum og gefa upplýsingar eða ráðleggingar.
Önnur tilfallandi verkefni þar sem Fjölsmiðjan er lítill vinnustaður þar sem allir hjálpast að.
Hæfniskröfur : Góð reynsla af launa- og bókhaldsvinnslu , ( DK. kerfi ) fjármálum og skrifstofuhaldi. Góð mannleg samskipti, jákvæður og lausnarsinnaður einstaklingur sem á auðvelt með að vinna með ungu fólki. Vilji til að takast á við nýjar áskoranir.
Laun skv. kjarasamningi við starfsmenn Fjölsmiðjunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ráðning verði sem fyrst. Frábært mötuneyti á staðnum.

Nánari uppl. á www.fjolsmidjan.is

Umsóknarfrestur er til og með 01.07. 2024.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bókhalds- og launavinnsla, reikningagerð, halda utanum daglegt sjóðsstreymi og stuðningur við áætlanagerð og stefnumótun. Mikilvæg samskipti við nema og starfsmenn og aðra sem tengjast starfsemi Fjölsmiðjunnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð þekking/reynsla á bókhaldi og launavinnslu, almennu skrifstofuhaldi og fjármálum. Mjög mikilvægt að hafa góða hæfileika í mannlegum samskiptum og vera lausnarsinnaður og tilbúin til að takast á við nýjar áskoranir.
Fríðindi í starfi
  • Mjög gott mötuneyti á staðnum.
Auglýsing stofnuð10. júní 2024
Umsóknarfrestur1. júlí 2024
Laun (á mánuði)632 - 790 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Víkurhvarf 2, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.Uppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar