
Norðurorka hf.
Norðurorka hf. rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu.
Meginhlutverk fyrirtækisins er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu.
Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001).

Sérfræðingur í upplýsingakerfum veitna
Norðurorka auglýsir eftir tæknilega sinnuðum sérfræðingi sem er fljótur að tileinka sér nýja færni og hefur ríka þjónustulund. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða reynslu af hönnun veitukerfa, úrvinnslu verkteikninga og eða vinnu í GIS kerfum.
Fram undan eru mörg spennandi verkefni sem tengjast hönnun veitukerfa Norðurorku og GIS vinnslu.
Starfið er á þjónustusviði og næsti yfirmaður er verkefnastjóri upplýsingakerfa veitna.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Samskipti við verktaka og viðskiptvini Norðurorku
-
Upplýsingavinnsla tengt veitukerfum og þjónustu innan Norðurorku
-
Hanna og teikna lagnakerfi
-
Uppfæra upplýsingar í GIS kerfum Norðurorku
-
Upplýsingagjöf til innri og ytri viðskiptavina
-
Önnur verkefni sem til falla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Land-, tækni- eða verkfræði
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
- Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti
- Mjög góð þekking á upplýsingatækni
- Reynsla af verkefnastjórnun er kostur
- Reynsla af hönnun veitukerfa er kostur
- Reynsla af landupplýsingarkerfum (GIS) er kostur
- Geta til að vinna sjálfstætt og halda mörgum boltum á lofti
- Geta til að tileinka sér nýja færni og miðla henni til annarra
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Heilsueflingarstyrkur
- Símtækjastyrkur
- Niðurgreitt mötuneyti
Auglýsing birt8. júlí 2025
Umsóknarfrestur5. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðVerkefnastjórnunÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viltu horfa út í heim? Verkefnastjóri í erlendum verkefnum
Landsvirkjun

Sérfræðingur í viðskiptagreiningu og þróun markaða
Landsvirkjun

Verkefnastjóri framkvæmda
Heimar

Rafvirki
Enercon

Verk- eða tæknifræðingur við hönnun veitukerfa
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Verkfræðingur í vöruþróun
Kerecis

Sviðsstjóri tæknisviðs HD ehf.
HD Iðn- og tækniþjónusta

Sérfræðingur í markaðseftirliti og eftirliti með raforkumarkaði
Umhverfis- og orkustofnun

Vélstjóri eða iðn- og tæknifólk óskast
Innnes ehf.

Specialist – Engineering & CSV Compliance
Alvotech hf

Verkstjóri/verkefnastjóri
TILDRA Byggingafélag ehf.

Financial Controller / sérfræðingur í fjármálagreiningu
Baader Iceland