Hagstofa Íslands
Hagstofa Íslands
Hagstofa Íslands

Sérfræðingur í þjóðhagsspá

Hagstofa Íslands leitar að öflugum sérfræðingi til að greina efnahagsmál og vinna við gerð þjóðhagsspár. Starfið felur í sér greiningu á þróun efnahagsmála, túlkun hagtalna og miðlun niðurstaðna sem nýtast stjórnvöldum, atvinnulífi og almenningi.

Við leitum að einstaklingi með sterka greingarfærni, þekkingu á hagfræði og hæfni til að setja fram upplýsingar á skýran hátt. Ef þú vilt stuðla að betri innsýn í efnahagsmál með vönduðum greiningum þá hvetjum við þig til að sækja um!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Efnahagsgreiningar

  • Túlkun hagtalna

  • Aðkoma að spágerð

  • Skýrsluskrif og miðlun

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólagráða í hagfræði, framhaldsmenntun er kostur

  • Reynsla af greiningarstörfum

  • Þekking á hagrannsóknum

  • Góð kunnátta á gagnavinnsluhugbúnað er æskileg (t.d. Excel, Eviews)

  • Góð þekking og mikill áhugi á efnahagsmálum

  • Hlutlægni og fagmennska

  • Samviskusemi, skipulögð vinnubrögð og frumkvæði

  • Mjög gott vald á mæltu og rituðu máli, bæði íslensku og ensku

  • Góð samskiptafærni

Auglýsing birt6. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Borgartún 21A, 105 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar