66°North
66°North
66°North

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu hjá 66°Norður

66°Norður leitar að öflugum sérfræðingi í bókhald og launavinnslu félagsins. Helstu verkefni eru undirbúningur og vinnsla launa, bókhald og afstemmingar.

Viðkomandi verður hluti af öflugu teymi á Fjármálasviði sem tekur virkan þátt í að styðja við vöxt fyrirtækisins með fagmennsku og lausnamiðaðri hugsun.

Um er að ræða fullt starf eða 60-80% hlutastarf.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Launavinnsla og skil til opinberra aðila

· Bókhald og afstemmingar

· Mánaðarleg uppgjör og skýrslugerð

· Þátttaka í umbótaverkefnum og sjálfvirknivæðingu ferla

· Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

· Menntun sem nýtist í starfi

· Reynsla af bókhaldi og launavinnslu er skilyrði

· Þekking á H3 launakerfi mikill kostur

· Kunnátta á Microsoft Dynamics AX er kostur

· Þekking á kjaramálum og réttindum

· Færni og kunnátta í Excel

· Góð almenn tölvuþekking

· Framúrskarandi íslensku og ensku kunnátta

· Rík þjónustulund og jákvæðni

Auglýsing birt7. ágúst 2025
Umsóknarfrestur28. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Miðhraun 11, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.Dynamics AXPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar