
Birtingahúsið
Birtingahúsið veitir faglega ráðgjöf um auglýsingabirtingar, markaðssetningu og uppbyggingu auglýsingaherferða.
Okkur er treyst fyrir mörgum af verðmætustu vörumerkjum landsins. Víðtækt net samstarfsaðila á Íslandi og erlendis tryggir viðskiptavinum okkar framsæknar og árangursdrifnar auglýsingalausnir í markaðssetningu.

Aðalbókari óskast
Birtingahúsið ehf. leitar að aðalbókara til starfa. Birtingahúsið er ráðgjafafyrirtæki á sviði auglýsinga- og birtingamála. Hjá fyrirtækinu starfa 10 sérfræðingar í markaðsmálum og er fyrirtækið staðsett í Hlíðarsmára 10 Kópavogi. Um er að ræða 70-80% starf með sveigjanlegum vinnutíma.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds.
- Greiðsla og innheimta reikninga
- Reikningagerð og vsk. útreikningur
- Almennar afstemmingar
- Eftirlit með reikningum
- Skattframtals- og ársreikningagerð
Fríðindi í starfi
- Viðurkenndur bókari og/eða viðskiptamenntun.
- Farsæl reynsla af bókhaldsstörfum er skilyrði.
- Góð þekking á Excel og BC nauðsynleg.
- Áhugi á að vinna með tölur og talnagleggni.
- Kunnátta í ársreikningagerð.
- Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum.
- Jákvætt viðmót og góð samskipta- og samstarfshæfni.
Auglýsing birt15. júlí 2025
Umsóknarfrestur8. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 10, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingHeiðarleikiMicrosoft Dynamics 365 Business CentralMicrosoft OutlookReikningagerðSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðUppgjörVandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Photography Gallery - Sales Consultant
Iurie I Fine Art

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Gjaldkeri - Innheimtufulltrúi
Avis og Budget

BÓKHALD aðstoðarmanneskja - Ferðaskrifstofa
Eskimos Iceland

Bókari / skrifstofustarf
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Sérfræðingur í launavinnslu
Aðalbókarinn ehf

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Bókhald
Hagvangur

Bókari
Vinnvinn