Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.
Sérfræðingur á þjónustudeild - Reyðarfjörður
Vegagerðin auglýsir eftir sérfræðingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum á þjónustudeild Austursvæðis. Þjónustudeild hefur umsjón og eftirlit með sumar- og vetrarþjónustu á svæðinu og öðru sem flokkast undir þjónustu á samgöngukerfinu, þ.m.t. malarvegir og landsvegir, ásamt framkvæmd smærri verkefna.
Austursvæði Vegagerðarinnar nær frá Vopnafirði í norðri að Gígjukvísl á Skeiðarársandi í suðri. Vegakerfið er rúmlega 2.100 km langt og á því eru þrenn jarðgöng. Þjónustustöðvar eru í Fellabæ, á Reyðarfirði og á Höfn. Svæðismiðstöð Austursvæðis er á Reyðarfirði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna við áætlanir og undirbúning þjónustuverkefna.
- Umsjón og eftirlit með þjónustuverkefnum
- Verðkannanir / útboðs- og verklýsingar
- Sjá um verkfundi og skráningar í gagnabanka að loknum framkvæmdum.
- Önnur verkefni, sem falla undir starfsvið þjónustudeildar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun eða starfsreynsla sem nýtist í starfi
- Verk- eða tæknimenntun æskileg
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hópi
- Góðir samstarfshæfileikar og þjónustulund
- Gott vald á íslensku
- Mjög góð tölvukunnátta
- Góð öryggisvitund
Auglýsing birt31. janúar 2025
Umsóknarfrestur10. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Búðareyri 11, 730 Reyðarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)
Loyalty Operations Manager
Icelandair
Sérfræðingur í viðskiptaþjónustu
Norðurál
Sérfræðingur í siglingum
Vegagerðin
Sérfræðingur á tæknideild á Selfossi
Vegagerðin
Sérfræðingur í viðskiptaþróun
Norðurál
Almenn umsókn um sumarstarf 2025
Alvotech hf
Vörustjóri greiðslna - Viðskiptalausnir
Landsbankinn
Umsjónaraðil TextílLabs Textílmiðstöðvarinnar
Textílmiðstöð Íslands
Verkefnastjóri endurbótaverkefna á Norðurlandi
Landsvirkjun
Veghönnuður
VSB verkfræðistofa
Sviðsstjóri samgöngu- og skipulagssviðs
VSB verkfræðistofa
Gatna- og veituhönnuður
VSB verkfræðistofa