Sérverk ehf
Sérverk ehf
Sérverk ehf

Sendibílstjóri / Aðstoðarmaður

Sérverk byggingarfélag leitar að bílstjóra í fullt starf,viðkomandi mun sinna störfum í flutningum milli verkstaða félagsins sem felast aðalega í Innréttingum og sækja efni fyrir innréttingarverkstæði og aðra verkstaði sem Sérverk er með.

Viðkomandi þarf að vera reiðubúin að létta til á innréttingaverkstæði Sérverks og sjá um bíla fyrirtækisins.

Hafa bílpróf og meirapróf C er skilyrði,lyftarapróf er kostur

Umsækjandi þarf helst að geta hafið störf sem fyrst

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur á vörum á höfuðborgarsvæðinu
  • Umsjón, þrif og umhirða bifreiða
  • Önnur verkefni sem til falla
  • Stundvísi og snyrtimennska
  • Handlagni og verkvit.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf - Meirapróf C
  • Íslenskukunnátta skilyrði
  • Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum og jákvæðni
  • Geta unnið undir álagi
  • Reglusemi og snyrtimennska
  • Hreint sakarvottorð
  • Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um.
Auglýsing birt8. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Tónahvarf 9, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Vöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar