
Rafvirki - Eignabyggð
Eignabyggð leitar að rafvirkja til starfa við nýbyggingar á höfuðborgarsvæðinu. Verkefnin eru aðallega í iðnaðarhúsnæði, vöruhúsum og skrifstofum.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Uppsetning og smíði á rafmagnstöflum og raflögnum
-
Uppsetning og frágangur rafbúnaðar, ljósabúnaðar og tengla
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Sveinspróf í rafvirkjun
-
Reynsla af nýbyggingum er kostur
-
Sjálfstæði og nákvæm vinnubrögð
-
Góð samskiptafærni og jákvætt viðhorf
Auglýsing birt30. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaValkvætt
Staðsetning
Álfabakki 12, 109 Reykjavík
Íshella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Rafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í rekstri stjórn- og varnarbúnaðar
Landsnet hf.

Rafvirki í tengivirkjateymi
Landsnet hf.

Starfsmaður á raftækjaverkstæði
Góði hirðirinn

Rafiðnfræðingur eða rafvirki
KAPP ehf

Tæknimaður í tækniþjónustu
Umhverfis- og skipulagssvið

Vélstjóri, vélvirki í fjölbreytt þjónustustarf
Frost

Úrræðagóður tæknimaður
Rými

Rafvirkjar óskast á skemmtilegan vinnustað
ADH-Raf ehf

Rafvirki
NetBerg ehf

Orkubú Vestfjarða - Ísafjörður - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf

Orkubú Vestfjarða - Patreksfjörður - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur