
ADH-Raf ehf
ADH-Raf er framsækið fyrirtæki sem veitir aðhliða þjónustu í raflögnum á almennum markaði og í iðnaðarrafmagni. Fyrirtækið var stofnað í byrjun árs 2018 og leggur áherslu á vönduð vinnubrögð og fagmennsku. Hjá ADH-Raf starfa rafvirkjar og verktakar með áratuga reynslu og sérfræðiþekkingu í rafmagni.

Rafvirkjar óskast á skemmtilegan vinnustað
Rafverktakafyrirtækið ADH-Raf óskar eftir að ráða rafvirkja í fullt starf. Fjölbreytt og áhugavert starf á vinnustað þar sem lögð er áhersla á vönduð vinnubrögð, góða þjónustu, jákvætt viðmót og almenna gleði.
Starfsstöð ADH-Raf er í Hafnarfirði, en við sinnum verkefnum á öllu höfuðborgarsvæðinu, á Suðurnesjum og í kring um Selfoss og Hveragerði.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Almenn raflagnavinna, viðhald og nýlagnir.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla í rafvirkjun.
- Lyftara- eða vinnuvélaréttindi er kostur.
-
Íslensku- eða góð enskukunnátta er skilyrði.
-
Hreint sakavottorð.
-
Jákvætt viðmót.
- Handlagni og verkvit.
- Frumkvæði, skipulag og sjálfstæði í starfi.
Auglýsing birt26. janúar 2026
Umsóknarfrestur9. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Einhella 5, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
HandlagniHreint sakavottorðJákvæðniÖkuréttindiRafvirkjunRafvirkjunSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rafiðnfræðingur eða rafvirki
KAPP ehf

Vélstjóri, vélvirki í fjölbreytt þjónustustarf
Frost

Tæknimaður í tækniþjónustu
Umhverfis- og skipulagssvið

Rafvirki
NetBerg ehf

Orkubú Vestfjarða - Ísafjörður - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf

Orkubú Vestfjarða - Patreksfjörður - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf

Úrræðagóður tæknimaður
Rými

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Umhverfismiðstöð Akureyrar: Verkstjóri umferðar- og gatnalýsingar
Akureyri

Innviðir framtíðarinnar - Ofar leitar að sérfræðingum í gagnaverum
Ofar

Viltu gera gagn? Gagnasöfnun og skráning í landupplýsingakerfi
Rarik ohf.

Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar