Rarik ohf.
Rarik ohf.
Rarik ohf.

Viltu gera gagn? Gagnasöfnun og skráning í landupplýsingakerfi

Við leitum að nákvæmri og tæknivæddri manneskju með áhuga á kortum, kerfum og raunverulegum gögnum sem skipta máli. Um er að ræða sumarstarf í nýlagnateymi okkar sem hentar vel nemum sem vilja fá alvöru starfsreynslu á ferilskrána sína.

Helstu verkefni og ábyrgð

Sumarstarfmaður nýlagnateymis hjálpar okkur að safna, skrá og halda utan um gögn fyrir innviði raf- og hitaveitu. Meðal helstu verkefna eru t.d. skráning og upplýsingavinnsla í landupplýsingakerfi (GIS), teikning einlínu- og kerfismynda, viðhald gagna og önnur tilfallandi verkefni. Já stundum koma upp óvænt verkefni og það er hluti af fjörinu.

Menntunar- og hæfniskröfur

Það er óþarfi að vera gagna-ninja frá fyrsta degi en við munum sérstaklega horfa eftir góðri tölvukunnáttu og tæknilæsi, nákvæmni og skipulagshæfni, sjálfstæðum vinnubrögðum og getu til að vinna með margvísleg gögn og gagnasöfn. Önnur atriði sem við horfum til eru áhugi, þekking eða reynsla af landupplýsingakerfum, þekking eða reynsla af vinnu við raf- eða hitaveitu og góð samskiptahæfni.

Auglýsing birt22. janúar 2026
Umsóknarfrestur23. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dvergshöfði 2, 110 Reykjavík
Óseyri 9, 603 Akureyri
Þverklettar 2, 700 Egilsstaðir
Larsenstræti 4
Hamraendar 2
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Nákvæmni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar