Akureyri
Akureyri
Akureyri

Umhverfismiðstöð Akureyrar: Verkstjóri umferðar- og gatnalýsingar

Umhverfismiðstöð Akureyrar óskar eftir að ráða drífandi verkstjóra umferðar- og gatnalýsingar í 100% ótímabundið starf. Umhverfismiðstöð sér um rekstur gatna og opinna svæða í bænum ásamt fjölda annarra verkefna.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stjórnun og skipulagning á gatnalýsingu í bæjarlandinu.
  • Viðhald og lagfæringar á ljósastaurum, luktum og þess háttar.
  • Peruskipti og viðhald umferðarljósa og gangbrautarljósa.
  • LED væðing, skipta út gömlum luktum út fyrir LED luktir.
  • Innkaup á staurum, rörum, merkjum og öðrum aðföngum tengdu starfinu.
  • Eftirlit með eignastöðu (lager) ljósastaura, lukta, umferðarmerkja, festinga, fótstykkja og öðru tilfallandi tengt starfinu.
  • Viðbragðsaðili tjóna á umferðarljósum og ljósastaurum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun.
  • Meistarapróf í rafvirkjun er kostur.
  • Bílpróf.
  • Vinnuvélaréttindi og meirapróf.
  • Námskeiðið Kunnáttumenn, réttindi til að ganga um spennistöðvar í eigu NO, kostur.
  • Reynsla innan starfssviðs.
  • Reynsla af undirbúningi, skipulagningu og framkvæmd verkefna er kostur.
  • Reynsla af verkstjórn kostur.
  • Góð almenn tölvukunnátta.
  • Samskiptafærni, jákvæðni og þjónustulund.
  • Útsjónarsemi og lausnamið.
  • Góð íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli.
  • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Auglýsing birt22. janúar 2026
Umsóknarfrestur4. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Geislagata 9, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.VinnuvélaréttindiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar