
KAPP ehf
KAPP er íslenskt tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi og annan iðnað. KAPP framleiðir OptimICE® krapakerfi, forkæla og RAF sprautuvélarkerfi. Hjá KAPP Skaganum er framleiddur kæli- og frystibúnaður sem seldur er um allan heim. Félögin reka öflug renni-, stál-, véla-, rafmagns- og kæliverkstæði.
KAPP er einnig umboðs- og þjónustuaðili fyrir erlenda framleiðendur vara og lausna sem tengjast starfsemi okkar. Helstu viðskiptavinir eru í sjávarútvegi, matvælaiðnaði, smásölu, flutningum og í almennum iðnaði.
Hjá KAPP samstæðunni starfa um 90 starfsmenn og erum við með starfsöðvar á eftirfarandi stöðum: Kópavogi, Akranesi, Þorlákshöfn, Grundarfirði og Vestmannaeyjum og Seattle, Bandaríkjunum.

Rafiðnfræðingur eða rafvirki
KAPP óskar eftir að ráða til framtíðarstarfa rafiðnfræðing eða rafvirkja á vöruþróunarsvið félagsins.
Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf. KAPP er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi og annan iðnað. KAPP framleiðir krapakerfi, forkæla, frysta, sprautusöltunarvélar og ýmsar aðrar lausnir fyrir sjávarútveg og annan iðnað.
Félagið rekur öflugt renni-, stál-, véla-, rafmagns- og kæliverkstæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Rafiðnfræðingur á vöruþróunarsvið
- Vinna við framleiðslu, uppsetningu og þjónustu á vörum félagsins.
- Iðnstýringar og skjákerfi; hönnun, forritun, þjónusta.
- Rafmagnshönnun og teiknivinna.
- Verkefnastjórnun og ráðgjöf viðskiptavina.
- Bilanagreiningar og viðgerðir tækjabúnaðs.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf er æskilegt
- Rafiðnfræðingur eða rafvirki.
- Haldgóð reynsla af kælibúnaði kostur.
- Góð þjónustulund og jákvæðni.
- Frumkvæði.
- Góð enskukunnátta.
- Geta unnið undir álagi.
Auglýsing birt26. janúar 2026
Umsóknarfrestur16. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Turnahvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
IðnfræðingurRafvirkjunSveinsprófTæknifræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rafvirkjar óskast á skemmtilegan vinnustað
ADH-Raf ehf

Vélstjóri, vélvirki í fjölbreytt þjónustustarf
Frost

Sérfræðingur í orkuteymi Lotu
Lota

Tæknimaður í tækniþjónustu
Umhverfis- og skipulagssvið

Rafvirki
NetBerg ehf

Orkubú Vestfjarða - Ísafjörður - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf

Orkubú Vestfjarða - Patreksfjörður - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf

Úrræðagóður tæknimaður
Rými

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Sérfræðingur í vélarafmagni
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Umhverfismiðstöð Akureyrar: Verkstjóri umferðar- og gatnalýsingar
Akureyri

Innviðir framtíðarinnar - Ofar leitar að sérfræðingum í gagnaverum
Ofar