
Byggingafræðingur
Eignabyggð leitar að reynslumiklum byggingafræðingi til samstarfs við byggingaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða fjölbreytt verkefni í atvinnu- og iðnaðarhúsnæði, vöruhúsum og skrifstofum.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Aðstoð við verkstjóra í byggingaframkvæmdum
-
Gerð og uppfærsla arkítektateikninga
-
Gerð yfirlitsmynda og framkvæmdarteikninga
-
Teiknivinna í Revit
-
Samskipti og upplýsingaflæði milli skrifstofu og verkstaðar
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Menntun sem bygginga-, verk- eða tæknifræðingur
-
Reynsla af sambærilegum verkefnum er skilyrði
-
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
-
Góð samskiptafærni og lausnamiðuð nálgun
-
Góð kunnátta í Revit
Auglýsing birt30. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Álfabakki 12, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AutoCADRevit
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Sérfræðingur í veghönnun
Vegagerðin

Ábyrgðaraðili verkskipulags
Orka náttúrunnar

Verkefnastjóri stafrænna kerfa
Landsnet hf.

Sérfræðingur í rekstri stjórn- og varnarbúnaðar
Landsnet hf.

Sérfræðingur í þróun mannvirkjaskrár
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Verkefnastjóri tækni- og byggingarmála
Grundarfjörður

Sérfræðingur í samningastjórnun (e. Contract Manager)
Nýr Landspítali ohf.

Umsjónarmaður fasteigna óskast
Búmenn hsf.

Byggingafræðingur / byggingatæknifræðingur
THG Arkitektar

Verkefnastjóri framkvæmda
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Verk- eða tæknifræðingur með áherslu á verkefnastjórnun
Stéttafélagið ehf.