THG Arkitektar
THG Arkitektar

Byggingafræðingur / byggingatæknifræðingur

THG Arkitektar leita að byggingafræðingi / byggingatæknifræðingi til þess að sinna fjölbreyttum verkefnum í bæði hönnun og verkefnastjórnun á stofunni. Leitað er að aðila með frumkvæði og metnað til að takast á við krefjandi og skapandi verkefni. Viðkomandi mun koma inn í öflugan og samheldinn hóp sérfræðinga á sínu sviði.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í byggingafræði, byggingaverkfræði eða byggingatæknifræði.
  • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur.
  • Þekking á helstu hönnunarforritum, t.d. AutoCad eða Revid.
  • Skipulag, frumkvæði og fagmennska í vinnubrögðum.
  • Afbragðs samskiptahæfni og þjónustulund.
Auglýsing birt22. janúar 2026
Umsóknarfrestur1. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Faxafen 9, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)