
THG Arkitektar
THG Arkitektar starfa á sviði arkitektúrs og hönnunar ásamt verkefnisstjórnun.
Starfsfólk fyrirtækisins býr yfir mikilli og fjölbreyttri reynslu á sviði arkitektúrs, hönnunar og borgarskipulags, ásamt verkefnisstjórnun og eftirliti með framkvæmdum, nýrra og endurbyggðra bygginga og stofnana.
Allt frá stofnun fyrirtækisins hefur það verið metnaðarmál að sinna þörfum og óskum viðskiptavina á faglegan og hagkvæman hátt. Fyrirtækið hefur verið meðal brautryðjenda í arkitektúr á Íslandi og m.a. er ein sérstaða THG Arkitekta að hafa starfsfólk, sem sérhæfir sig í verkefnisstjórnun og eftirliti.
THG Arkitektar var stofnað af Halldóri Guðmundssyni arkitekt í október 1994.
Byggingafræðingur / byggingatæknifræðingur
THG Arkitektar leita að byggingafræðingi / byggingatæknifræðingi til þess að sinna fjölbreyttum verkefnum í bæði hönnun og verkefnastjórnun á stofunni. Leitað er að aðila með frumkvæði og metnað til að takast á við krefjandi og skapandi verkefni. Viðkomandi mun koma inn í öflugan og samheldinn hóp sérfræðinga á sínu sviði.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í byggingafræði, byggingaverkfræði eða byggingatæknifræði.
- Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur.
- Þekking á helstu hönnunarforritum, t.d. AutoCad eða Revid.
- Skipulag, frumkvæði og fagmennska í vinnubrögðum.
- Afbragðs samskiptahæfni og þjónustulund.
Auglýsing birt22. janúar 2026
Umsóknarfrestur1. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Faxafen 9, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Umsjónarmaður fasteigna óskast
Búmenn hsf.

Verkefnastjóri stórra styrkja
UNICEF á Íslandi

Verkstjóri hjá Bygging og Viðhald
Bygging og Viðhald ehf

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Verkefnastjóri framkvæmda
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Verk- eða tæknifræðingur með áherslu á verkefnastjórnun
Stéttafélagið ehf.

Verkefnastjóri LIFE-Icewater hjá Veitum
Veitur

Verkefnisstjóri grunnnáms
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Verkefnastjóri
Linde Gas

Verkefnastjóri borgaralegra ferminga
Siðmennt

Sumarstörf 2026 - Háskólanemar
Ístak hf

Verkefnastjóri innkaupa og rekstrar
Akraneskaupstaður