
Góði hirðirinn
Markmið Góða hirðisins er að endurnýta nytjahluti til áframhaldandi lífs og við tökum vel á móti viðskiptavinum okkar. Ágóði af sölu nytjarhluta í Góða hirðinum rennur til góðgerðarmála, úthlutun fer fram einu sinni til tvisvar á ári.

Starfsmaður á raftækjaverkstæði
Við leitum að öflugum og áhugasömum starfsmanni á raftækjaverkstæði Góða hirðisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirferð, viðgerðir og prófanir á raftækjum
- Flokkun og mat á raftækjum sem berast í Góða hirðirinn
- Undirbúningur raftækja fyrir sölu
- Almenn verkstæðisvinna og þátttaka í daglegum rekstri
- Tryggja að starfsumhverfi sé vel skipulagt, öruggt og snyrtilegt
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og reynsla af raftækjum og/eða raftækjaviðgerðum
- Stundvísi, áreiðanleiki og snyrtimennska
- Sjálfstæð vinnubrögð, góð skipulagshæfni og nákvæmni
- Hæfni í mannlegum samskiptum, samstarfi og góð þjónustulund
- Íslensku og/eða enskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt29. janúar 2026
Umsóknarfrestur16. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Köllunarklettsvegur 1, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiAðlögunarhæfniFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniLagerstörfMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSnyrtimennskaStundvísiTeymisvinnaVandvirkniÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lagerstarf í Sportís
Sportís ehf

Rafvirki - Eignabyggð
Eignabyggð ehf.

Fagkaup óskar eftir vönum bílstjóra með meiraprófsréttindi
Fagkaup ehf

Newrest - Frílager
NEWREST ICELAND ehf.

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Sérfræðingur í rekstri stjórn- og varnarbúnaðar
Landsnet hf.

Starf í framleiðsludeild Innnes
Innnes ehf.

Sumarstörf 2026 - Vöruhús
Landspítali

Rafvirki í tengivirkjateymi
Landsnet hf.

Starfskraftur í vöruhús ÓJ&K-ÍSAM
ÓJ&K - Ísam ehf

Vöruhúsastjóri
Dýrheimar

Rafiðnfræðingur eða rafvirki
KAPP ehf