

Starfskraftur í vöruhús ÓJ&K-ÍSAM
ÓJ&K-ÍSAM óskar eftir framtíðar starfskrafti í vöruhús. Gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.
Vinnutíminn er frá 8:00 – 17:00 en til kemur stytting vinnuvikunnar annan hvern föstudag. Umsækjandi þarf að búa yfir sjálfstæði í vinnubrögðum, færni í samskiptum, stundvísi og almennu hreysti.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Tínsla og afgreiðsla pantana
· Móttaka á vörum inn í vöruhús
· Almenn lagerstörf
· Lyftararéttindi eru kostur
Auglýsing birt29. janúar 2026
Umsóknarfrestur8. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Almenn störf við borframkvæmdir
Jarðboranir

Lagerstarf í Sportís
Sportís ehf

Fagkaup óskar eftir vönum bílstjóra með meiraprófsréttindi
Fagkaup ehf

Newrest - Frílager
NEWREST ICELAND ehf.

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Starf í framleiðsludeild Innnes
Innnes ehf.

Starfsmaður í timbursölu/Employee in timber 15. april to 31. july 2026
BAUHAUS slhf.

Sumarstörf 2026 - Vöruhús
Landspítali

Starfsmaður á raftækjaverkstæði
Góði hirðirinn

Vöruhúsastjóri
Dýrheimar

Bílstjórar - FULLT STARF
Póstdreifing ehf.

Afgreiðslu- og lagerstarfsfólk
Kvarnir ehf