
Póstdreifing ehf.
Póstdreifing býður upp á víðtæka dreifingarþjónustu á öllu prentefni
Einnig er boðið upp á sérhæfða þjónustu og lausnir á borð við markhópagreiningu, plastpökkun, áritun og fleira – sem er sniðin að þörfum viðskiptavinarins.
Kjarnadreifingarsvæðið Póstdreifingar er höfuðborgarsvæðið og Akureyri, þar sem boðið er upp á heildreifingu inn á öll heimili. Að auki er boðið upp á dreifingar á aðra landshluta eftir þörfum.
Bílstjórar - FULLT STARF
Póstdreifing óskar eftir að ráða bílstjóra til starfa á höfuðborgarsvæðinu.
Starfið felst í útkeyrslu sendinga og akstursþjónustu tengda blaðberum ásamt flokkun og pökkun í póstmiðstöð.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Útkeyrsla sendinga á höfuðborgarsvæðinu
- Flokkun og pökkun sendinga í póstmiðstöð
- Ýmis tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
- Bílpróf skilyrði
- Almenn tölvukunnátta
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Jákvætt hugarfar
- Samskiptahæfni og þjónustulund
- Stundvísi
Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
Hvetjum alla sem uppfylla hæfniskröfur til að sækja um óháð kyni.
Auglýsing birt8. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hádegismóar 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSamviskusemiStundvísiVinna undir álagiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)

Meiraprófsbílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Pósturinn

Lagerstarfsmenn/Warehouse Employee
Útilíf

Starfsmaður á lager
Klettur - sala og þjónusta ehf

Bílstjóri
Björgun-Sement

Verkstæðisformaður/ Lagerstjóri
Atlas Verktakar ehf

Vélstjóri á flutningaskip
Eimskip

Starf í vöruhúsi Set á Selfossi
Set ehf. |

Sumarstörf 2026 - Skipaafgreiðsla og hleðsluskáli við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði
Eimskip

Starfsmaður á lager Hafnarfirði
Ferro Zink hf

Vörubílstjóri/vélamaður/verkamaður
Lagnir og lóðir ehf

Meiraprófsbílstjóri með reynslu / CE driver with experience - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan