
Jarðboranir
Jarðboranir er leiðandi fyrirtæki í borunum eftir jarðvarma og hefur margra áratuga reynslu af borunum í háhita og lághita. Félagið starfar bæði innlands og erlendis og er heildarfjöldi starfsmanna í dag um 240 manns.

Almenn störf við borframkvæmdir
Hefur þú áhuga á vélum og tækjum og leitar að nýjum og spennandi áskorunum?
Jarðboranir leita að öflugu fólki til starfa við borframkvæmdir.
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi störf við djúpboranir eftir jarðhita sem og aðrar borframkvæmdir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn störf við borframkvæmdir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af störfum við borframkvæmdir er æskileg en ekki skilyrði.
- Vinnuvélaréttindi J og/eða K.
- Meirapróf er kostur.
- Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi starfsumhverfi.
- Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð.
Einungis er um að ræða vaktavinnu.
Hver vakt er 12 tímar og ýmist unnið á dag- eða næturvöktum. Við vinnu erlends er unnið í lengri úthöldum.
Jarðboranir veita nýju starfsfólki góðan stuðning og þjálfun í starfi og hvetja ungt fólk til að sækja um.
Í anda jafnréttisstefnu okkar hvetjum við öll þau sem uppfylla hæfniskröfur til að sækja um, óháð kyni.
Auglýsing birt30. janúar 2026
Umsóknarfrestur8. febrúar 2026
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Vestursvæði
Vegagerðin

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Austursvæði
Vegagerðin

Sumarstörf - þjónustustöð Suðursvæði
Vegagerðin

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Norðursvæði
Vegagerðin

Verkstæðisformaður
Kraftur hf.

Starfsmaður í timbursölu/Employee in timber 15. april to 31. july 2026
BAUHAUS slhf.

Starfskraftur í vöruhús ÓJ&K-ÍSAM
ÓJ&K - Ísam ehf

Vélstjóri, vélvirki í fjölbreytt þjónustustarf
Frost

Starfsfólk í yfirborðsfrágang óskast
Lóðaþjónustan ehf

Afgreiðslu- og lagerstarfsfólk
Kvarnir ehf

Akureyri og Fjallabyggð - Starfsmenn óskast í sorphirðu, gámaplan og allskonar/employee wanted
Íslenska gámafélagið ehf.

Úrræðagóður tæknimaður
Rými