
Kraftur hf.
Kraftur hf. hefur í yfir 50 ár verið umboðsaðili fyrir MAN á Íslandi og höfum við upp á að bjóða mikið úrval af vörubílum og rútum. MAN hefur fyrir löngu sannað ágæti sitt við Íslenskar aðstæður, enda verið með söluhæstu vörubílum á Íslandi um árabil.
Við bjóðum einnig upp á götusópa í ýmsum stærðum frá Bucher Municipal, einum þekktasta framleiðanda á þessu sviði. Þá hefur fyrirtækið söluumboð fyrir ZAUGG Ag., sem framleiða m.a. snjóblásara, flugbrautasópa og snjóplóga. Kraftur hf. hefur, um áratugaskeið, boðið upp á vörubílapalla, vagna og sturtudælur frá MEILLER sem og glussakerfi frá Hyva. Við bjóðum einnig upp á ljósaboga frá Metec, myndavélakerfi frá Orlaco og driflínuhluti frá ZF.
Verkstæðisformaður
Verkstæðisformaður er yfirmaður verkstæðis fyrirtækisins. Á verkstæðinu starfa 10 starfsmenn.
Á árinu er félagið að flytja starfsemi sína í nýtt og fullkomið húsnæði við Álhellu 9 í Hafnarfirði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sjá um daglegan rekstur verkstæðis.
Utanumhald verkflæðis í gegnum verkbeiðnir í tölvukerfi félagsins.
Samskipti við viðskiptavini og starfsmenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun í bifvélavirkjun eða vélvirkjun er æskileg en ekki nauðsynleg.
Menntun eða reynsla í verkefnastjórnun æskileg.
Reynsla af stjórnunarstarfi.
Auglýsing birt27. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Vagnhöfði 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðLeiðtogahæfniVerkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leitum að öflugum liðsfélaga í verslun okkar á Akureyri
Stilling

Reyndur bifvélavirki
Bílastjarnan

Starf í tæknideild SS á Hvolsvelli
SS - Sláturfélag Suðurlands

Vélstjóri, vélvirki í fjölbreytt þjónustustarf
Frost

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka

Bifvéla- eða vélvirki
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða

Vélfræðingar
Jarðboranir

Rekstur vélaverkstæðis
Vallarbraut ehf

Smiður í borðplötuvinnslu/Carpenter table top cutting, 20-30%
BAUHAUS slhf.

Orkubú Vestfjarða - Patreksfjörður - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Orkubú Vestfjarða - Ísafjörður - Vélfræðingur
Orkubú Vestfjarða ohf

Úrræðagóður tæknimaður
Rými