Orkubú Vestfjarða ohf
Orkubú Vestfjarða ohf
Orkubú Vestfjarða ohf

Orkubú Vestfjarða - Ísafjörður - Vélfræðingur

Rafvirki

Í boði er áhugavert starfsumhverfi með krefjandi
og fjölbreyttum verkefnum hjá traustu fyrirtæki.

Starfsmaðurinn verður hluti af vinnuflokki veitusviðs
Orkubús Vestfjarða með starfstöð á Ísafirði.

Starfsumhverfi er norðanverðir Vestfirðir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegur rekstur og nýframkvæmdir á veitusviði.
  • Reglubundið
  • Viðhald, uppbygging og eftirlit hitaveitukerfis.
  • Rekstur og viðhald á varaflsvélum og öðrum vélbúnaði.
  • Bakvaktir.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í vélfræði
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð íslenskukunnátta
  • Reynsla af sambærilegu starfi kostur
Auglýsing birt20. janúar 2026
Umsóknarfrestur10. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Njarðarsund 2, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar