
CNC Ísland ehf
CNC Ísland er ungt fyrirtæki, byggt á gömlum grunni og hefur áratuga reynslu af viðgerðum, þjónustu og sölu á sjálfvirkum vélbúnaði fyrir málmiðnaðinn. Við einbeitum okkur að því að veita góða þjónustu og selja hágæða vörur frá traustum aðilum.
Við höfum aðsetur í Skútahrauni 15a í Hafnarfirði

Vélaviðgerðir og þjónusta
Viðgerðir og þjónusta á CNC stýrðum framleiðsluvélum, ásamt ýmsum tengdum verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Mikilvægt að umsækjandi geti unnið sjálfstætt og geti tekið frumkvæði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vélvirki, Bifvélavirki, rafvélavirki eða hafi góða reynslu af vélaviðgerðum
- Enskukunnátta
Fríðindi í starfi
- hádegismatur, sími og bifreiðahlunnindi
Auglýsing birt12. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skútahraun 15, 220 Hafnarfjörður
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Frumkvæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Experienced Car mechanic
No 22 ehf.

Öflugur vélvirki/vélfræðingur í Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Þúsundþjalasmiður / tæknimaður
Gluggar og Garðhús

Dreifing á eldsneyti á norðanverðum Vestfjörðum ásamt vélaviðgerðum og þjónustu.
Vélsmiðjan Þrymur HF

Rafvirki
Blikkás ehf

Smiðir í ryðfríu stáli óskast í Hafnarfjörð
Slippurinn Akureyri ehf.

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Operations Engineer - Process
Climeworks

Production Surveillance Manager
Climeworks

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Þjónusta og viðhald tækjabúnaðar
Fastus

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk
N1