

Dreifing á eldsneyti á norðanverðum Vestfjörðum ásamt vélaviðgerðum og þjónustu.
Þrymur Hf, óskar eftir að ráða reynslumikla einstaklinga til starfa við véla-viðgerðir og dreyfingu á eldsneyti á starfsstöð okkar á Ísafirði. Tvö störf eru í boði.
Starfið er tengt þjónusta á vélbúnaði tengdum sjávarútvegi og öðrum iðnaði. Starfið krefst góðra samskipta við viðskiptavini og færni til að vinna í hóp. Í boði eru krefjandi störf í skemmtilegu vinnuumhverfi. Þrymur fjárfesti nýlega í skipalyftu sem mun verða tekinn í notkun fyrir vorið 2026. Lyftan mun gjörbreyta aðstöðu fyrirtækisins í skipaþjónustu. Einnig er í byrjað að vinna við nýja lóð sem fyrirtækið verður með fyrir framtíðarstarfsemina á Ísafirði.
Einnig er í boði starf við dreifingu eldsneytis á norðanverðum Vestjörðum fyrir Skeljung, Meginhlutverk starfsins er að sinna afgreiðslu, dælingu og dreifingu eldsneytis. Ásamt öðrum tilfallandi verkefnum sem falla undir starfssvið dreifingar Skeljungs, Það er hlutastarf við akstur og felur líka í sér líka að við vinnu á vélaverkstæði Þryms við vélaviðgerðir og þjónustu þegar ekki er verið að dreifa eldsneyti.
Við óskum eftir faglærðum mönnum eða ófaglærðum aðilum sem hafa mikla reynsla í sambærilegum vélaviðgerðum.
Möguleiki er á að ráða vélvirkja,bifreiðavirkja sem er ekki með meirapróf í þetta starf.
Útfærist eftir samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til og með 31. Janúar 2026.
Nánari upplýsingar um störfin veita
Högni Gunnar Pétursson Gsm: 848 2055.
Umsóknir ásamt ferilskrá er hægt að senda beint á.
Jakob Ólaf Tryggvason framkvæmdastjóra [email protected] Gsm:861 8997
Þrymur Hf, is looking to hire experienced individuals to work in machinery repair and distribution for fuel at our facility in Ísafjörður.
The position is related to servicing machinery related to the fishing industry and other industries. The job requires good customer relations and the ability to work in a team. Challenging jobs in a fun working environment are available. Þrymur recently invested in a ship lift that we will start using in spring 2026. The lift will completely change the company's facilities in ship services.
There is also a job available for fuel distribution in the northern part of the Vestfjordur region for Skeljungur. The main role of the job is to handle the delivery, pumping and distribution of fuel. Along with other occasional tasks that fall under the scope of work of Skeljungur's distribution.
It is a part-time job with driving and also includes working at the Þrymur engine repair shop with engine repairs and service when fuel is not being distributed.
We are looking for skilled workers or unskilled workers who have extensive experience in comparable engine repairs.
Driver licelnce C and CE qualifications are required for fuel distribution.
Icelandic speaking are advantage, applicant must be fluent in English.
The application deadline is until January 31, 2026.
For more information about the jobs, please contact
Högni Gunnar Pétursson Mobile: 848 2055.
Applications with a CV can be sent directly to. Jakob Ólaf Tryggvason Managing Director [email protected] Gsm:861 8997
Sjá um dreifingu á eldsneyti á norðanverum Vestfjörðum. Vélaviðgerði á verkstæði Þryms og hjá viðskiptavinum.
Hafa sveinspróf í vélvirkjun, bifreiðavirkjun eða sambærilegri menntun á við um bæði störfin.
Meirapróf C og CE er skilyrði við dreifingu á eldsneyti.
ADR réttindi er kostur.
Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Reynsla af akstri kostur
Góð íslenskukunnátta eða mjög góð Enska æskileg.
Íslenska
Enska










