
TDK Foil Iceland ehf
TDK Foil Iceland ehf er alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðir eru í raftæki.

Vélgæslumaður – Eftirlit og viðhald búnaðar í fyrirtæki okkar á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf óskar eftir að ráða ábyrgan og úrræðagóðan einstakling í fullt starf við vélgæslu í viðhaldsdeild fyrirtækisins á Akureyri.
Unnið er á dagvöktum og er um það bil ein vika að meðaltali í mánuði unnin á kvöld- og bakvöktum eftir föstu vaktakerfi.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Öll kyn kvött til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirliti með dælubúnaði og rafbúnaði
- Reglulegt viðhald og bilanagreining
- Tryggja öruggan og skilvirkan rekstur búnaðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vélstjórnar-, vélvirkja- eða rafvirkjamenntun er kostur
- Geta til að vinna bæði í hópi og sjálfstætt
- Skipulagshæfni og lausnamiðuð nálgun
- Góð kunnátta í íslensku er skilyrði
- Jákvæðni og virðing fyrir öðrum
- Hreint sakarvottorð
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegisverður
Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt14. janúar 2026
Umsóknarfrestur28. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaValkvætt
Staðsetning
Krossanes 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiHreint sakavottorðMetnaðurSamviskusemiStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Vélstjóri í frystihús Ísfélags hf. á Þórshöfn
Ísfélag hf.

Experienced Car mechanic
No 22 ehf.

Öflugur vélvirki/vélfræðingur í Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Þúsundþjalasmiður / tæknimaður
Gluggar og Garðhús

Framleiðsla á gleri
Íspan Glerborg ehf.

Starfsmaður á þjónustustöðinni á Ísafirði
Vegagerðin

Vélaviðgerðir og þjónusta
CNC Ísland ehf

Dreifing á eldsneyti á norðanverðum Vestfjörðum ásamt vélaviðgerðum og þjónustu.
Vélsmiðjan Þrymur HF

Rafvirki
Blikkás ehf

Smiðir í ryðfríu stáli óskast í Hafnarfjörð
Slippurinn Akureyri ehf.

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Vélamaður á gröfu
Brimsteinn ehf.