
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða
Ræktunarsamand Flóa og Skeiða er eitt öflugasta fyrirtækið á landinu á sviði jarðborana og býr fyrirtækið yfir víðtækri sérþekkingu á þessu sviði.
Fyrirtækið er með sjö jarðbora í rekstri sem geta tekist á við fjölbreytileg verkefni.

Bifvéla- eða vélvirki
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða leitar að bifvéla- eða vélvirkja í fjölbreytta og spennandi viðgerðarvinnu á borsvæðum og verkstæði fyrirtækisins að Víkurheiði 6 á Selfossi.
Viðkomandi mun sinna viðhaldi á öllum framleiðslutengdum búnaði fyrirtækisins, þ.m.t. borum, borbúnaði, dælum, ökutækjum og vögnum.
Starfið er framtíðarstarf í skemmtilegu og framsæknu starfsumhverfi hjá leiðandi fyrirtæki á sviði jarðborana á Íslandi. Fyrirtækið rekur alls níu bora sem eru í verkefnum um land allt.
Einungis er um að ræða vaktavinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og viðgerðir á búnaði fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bifvélavirki/Vélvirki/Sambærileg menntun eða starfsreynsla
- Áhugi og þekking á vélum og tækjum nauðsynleg
- Sjálfstæði, metnaður og vandvirkni
- Almenn ökuréttindi
- Vinnuvélaréttindi
- Aukin ökuréttindi æskileg
- Góð almenn íslenskukunnátta
Auglýsing birt26. janúar 2026
Umsóknarfrestur8. febrúar 2026
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Víkurheiði 6a, 801 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leitum að öflugum liðsfélaga í verslun okkar á Akureyri
Stilling

Verkstæðisformaður
Kraftur hf.

Reyndur bifvélavirki
Bílastjarnan

Vinna á holræsabíl / Sewer truck operator
Stíflutækni

Starf í tæknideild SS á Hvolsvelli
SS - Sláturfélag Suðurlands

Vélstjóri, vélvirki í fjölbreytt þjónustustarf
Frost

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka

Vélfræðingar
Jarðboranir

Vélstjóri í frystihús Ísfélags hf. á Þórshöfn
Ísfélag hf.

Rafvirki
NetBerg ehf

Rekstur vélaverkstæðis
Vallarbraut ehf

Smiður í borðplötuvinnslu/Carpenter table top cutting, 20-30%
BAUHAUS slhf.