
Bílastjarnan
Réttingar og sprautuverkstæði fyrir allar tegundir bíla. Eurogarant vottað verkstæði. Starfandi síðan 1988. Gæði og góð þjónusta.

Reyndur bifvélavirki
Við leitum að reynslumiklum og metnaðarfullum bifvélavirkja til starfa í fjölbreyttum og spennandi verkefnum. Um er að ræða framtíðarstarf í góðu starfsumhverfi þar sem fagmennska og samvinna eru í fyrirrúmi.
Skemmtilegur vinnustaður með tækifæri að vaxa í starfi.
Mán-Fim 8-16:30
Fös 8-13
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðgerðir og viðhald bifreiða
- Bilanagreining
- Hjólastilling
- Önnur sérverkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í bifvélavirkjun
- Reynsla í faginu
- Þekking á rafmagnsviðgerðum
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Góð samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
- Góð laun í samræmi við reynslu og hæfni
- Gott starfsumhverfi
- Stytting vinnuvikunnar
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt27. janúar 2026
Umsóknarfrestur20. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Klettháls 1A, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BilanagreiningBílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirDekkjaskiptiHjólastillingSmurþjónusta
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Leitum að öflugum liðsfélaga í verslun okkar á Akureyri
Stilling

Verkstæðisformaður
Kraftur hf.

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka

Bifvéla- eða vélvirki
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða

Bifvélavirki fyrir Max1/Vélaland
MAX1 | VÉLALAND

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.

Þjónustumaður á verkstæði
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar: Umsjónarmaður véla og tækja
Akureyri

Starfsmaður í bifreiðaskoðun á Akureyri
Frumherji hf

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Sölu- og þjónustufulltrúi
Veltir

Reyndir viðgerðarmenn
Vélaverkstæði Þóris ehf.