MAX1 | VÉLALAND
MAX1 | VÉLALAND
MAX1 | VÉLALAND

Bifvélavirki fyrir Max1/Vélaland

Brimborg óskar eftir hæfileikaríkum og metnaðarfullum bifvélavirkja til starfa á verkstæði Max1/Vélalands að Jafnaseli 6 í Reykjavík. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem felur í sér bilanagreiningu og viðgerðir á Ford, Volvo, Polestar, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel bílum.

Við leitum að einstaklingi sem?

  • Er með sveinspróf og/eða meistarapróf í bifvélavirkjun eða mikla reynslu af viðgerðum
  • Er skipulagður, samviskusamur og metnaðarfullur
  • Nýtur sín í krefjandi og markmiðadrifnu umhverfi
  • Hefur áhuga á að taka þátt í uppbyggingu og vexti vörumerkisins Max1/Vélaland á Íslandi.

Við bjóðum uppá

  • Að vinna með nýjustu bíltækni í framúrskarandi vinnuaðstöðu.
  • Lifandi og spennandi starf þar sem er unnið við nýjustu bíltækni með háþróuðum tækjabúnaði sem eykur skilvirkni og léttir störfin
  • Skemmtilegt og fjölbreytt starf hjá metnaðarfullu fyrirtæki
  • Öflugt starfsmannafélag með fjölbreyttu félagslífi og viðburðum
  • Fjölskylduvænan vinnustað með styttri opnunartíma

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bilanagreiningu og viðgerðir á Ford, Volvo, Polestar, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel bílum 
  • Þátttaka í þjálfun og símenntun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Réttindi í bifvélavirkjun eða sambærileg reynsla af bílaviðgerðum 
  • Frumkvæði, sjálfstæði og fagleg vinnubrögð
  • Snyrtimennska, stundvísi og áreiðanleiki
  • Gilt bílpróf
Fríðindi í starfi
  • Fjölbreytt fríðindi samkvæmt mannauðsstefnu Brimborgar 
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Afsláttur af vörum og þjónustu fyrirtækisins
  • Árlegur íþrótta- og heilsustyrkur
  • Þú færð frí á afmælisdaginn þinn, enda stórmerkilegur dagur
Auglýsing birt23. janúar 2026
Umsóknarfrestur2. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Jafnasel 6, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.VélvirkjunPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar