SS - Sláturfélag Suðurlands
SS - Sláturfélag Suðurlands

Starf í tæknideild SS á Hvolsvelli

Sláturfélag Suðurlands leitar að starfsmanni til að stýra viðhalds- og tæknideild félagsins á Hvolsvelli. Við leitum að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi til að bætast í öflugan hóp SS fólks á góðum vinnustað.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfslýsing:
• yfirumsjón með viðgerðum véla og tækja og
  fyrirbyggjandi viðhaldi
• innkaup og utanumhald með varahlutalager
• samskipti við birgja og verktaka
• skipulagning viðhaldsverkefna
• umsjón með umhverfisþáttum
• önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

• menntun sem nýtist í starfi og/eða reynsla af vélaviðgerðum 
• Skipulagshæfileikar og geta til að vinna sjálfstætt
• Jákvæðni, góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund

Auglýsing birt26. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Ormsvöllur 8, 860 Hvolsvöllur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.DMMPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.LeanPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar