
SS - Sláturfélag Suðurlands
Starf í tæknideild SS á Hvolsvelli
Sláturfélag Suðurlands leitar að starfsmanni til að stýra viðhalds- og tæknideild félagsins á Hvolsvelli. Við leitum að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi til að bætast í öflugan hóp SS fólks á góðum vinnustað.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfslýsing:
• yfirumsjón með viðgerðum véla og tækja og
fyrirbyggjandi viðhaldi
• innkaup og utanumhald með varahlutalager
• samskipti við birgja og verktaka
• skipulagning viðhaldsverkefna
• umsjón með umhverfisþáttum
• önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
• menntun sem nýtist í starfi og/eða reynsla af vélaviðgerðum
• Skipulagshæfileikar og geta til að vinna sjálfstætt
• Jákvæðni, góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund
Auglýsing birt26. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Ormsvöllur 8, 860 Hvolsvöllur
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaDMMHreint sakavottorðLeanMannleg samskiptiNákvæmniÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSveigjanleikiTeymisvinnaVerkefnastjórnunVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkstæðisformaður
Kraftur hf.

Vélstjóri, vélvirki í fjölbreytt þjónustustarf
Frost

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka

Bifvéla- eða vélvirki
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða

Vélfræðingar
Jarðboranir

Vélstjóri í frystihús Ísfélags hf. á Þórshöfn
Ísfélag hf.

Rafvirki
NetBerg ehf

Rekstur vélaverkstæðis
Vallarbraut ehf

Orkubú Vestfjarða - Patreksfjörður - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Orkubú Vestfjarða - Ísafjörður - Vélfræðingur
Orkubú Vestfjarða ohf

Bifvélavirki fyrir Max1/Vélaland
MAX1 | VÉLALAND

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.