

Borðplötuvinnsla - hlutastarf/Table top cutting part time
ENGLISH BELOW
Um er að ræða allt að 20-30% hlutastarf.
Samningsatriði um hvenær umsækjandi getur hafið störf.
Starfið felur í sér sögun og vinnslu á borðplötum eftir pöntunum viðskiptavina, þar á meðal kantlímingar, fræsingar og þess háttar.
Umsækjandi þarf að kunna vel til verka með höndunum, iðnmenntun er kostur, nákvæm vinnubrögð mikilvæg ásamt því að geta unnið sjálfstætt og að hafa líkamlega getu til þess að meðhöndla stórar borðplötur.
ENGLISH
This is a part-time position of up to 20-30%.
Negotiable on when the applicant can start work.
The job involves sawing and processing tabletops according to customer orders, including edge banding, milling and the like.
The applicant must be good at working with his hands, craftsman degree is an advantage, precise working methods are important, as well as being able to work independently and having the physical ability to handle large tabletops.
Starfsmaður í timburvinnslu ber ábyrgð á:
- Sögun á borðplötum eftir pöntunum frá viðskiptavinum
- Frágangur á borðplötupöntun svo hún sé tilbúin til afhendingar
- Frágangur á borðplötupöntun í tölvukerfi
- Viðhalda snyrtilegu vinnusvæði í borðplötuvinnslu
- Iðnmenntun og/eða verknám sem nýtist í starfi
- Sjálfstæði í starfi
- Nákvæm vinnubrögð
- Líkamleg geta til að meðhöndla stórar plötur
Enska










