
Kvarnir ehf
Við hjá Kvörnum sérhæfum okkur í sölu og leigu á.
• Steypumótum
• Undirsláttar vörum undir loftaplötur
• Vinnupöllum
• Byggingakrönum
• Stigum og tröppum
• Flestum byggingarvörum til mannvirkjagerða
Við erum einnig með smiðju sem ber nafnið Brimrás, þar framleiðum við.
• Áltröppur
• Álstiga
• Flest sérsmíði úr áli og stáli

Afgreiðslu- og lagerstarfsfólk
Afgreiðslu og lagermaður óskast til starfa hjá Kvörnum í Álfhellu 9. Um full störf er að ræða, vinnutími: Mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 8:00 til 16:00 og föstudaga frá klukkan 8:00 til 15:00.
Verkefni afgreiðslumanns:
- Símsvörun
- Reikninga- og leiguseðlagerð
- Mánaðamótareikningar
- Vörumerkingar og fl.
- Þjónusta við viðskiptavini
Hæfniskröfur:
- Viðkomandi þarf að vera íslenskumælandi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð, samviskusemi og rík þjónustulund
- Sveigjanleiki og stundvísi
- Þekking og reynsla í að halda utanum pappíra
Konur ekki hika við að sækja um!
______________________________________________________
Verkefni lagermanns:
- Tiltekt á vörum
- Talningar á vörum
- Þrif á leiguvörum
- Viðgerðir á leiguvörum
Hæfniskröfur:
- Lyftararéttindi
- Ökuréttindi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð, samviskusemi og rík þjónustulund
- Sveigjanleiki og stundvísi
Nánari upplýsingar um starfið í síma 564-6070 og tölvupósti [email protected]
Auglýsing birt29. janúar 2026
Umsóknarfrestur12. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Álfhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiDrifkrafturLyftaraprófSamviskusemiÚtkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Almenn störf við borframkvæmdir
Jarðboranir

Lagerstarf í Sportís
Sportís ehf

Afgreiðsla - Mosfellsbæ
Mosfellsbakarí

Fagkaup óskar eftir vönum bílstjóra með meiraprófsréttindi
Fagkaup ehf

Sölumaður í verslun - Sumarstarf á Akureyri
Sérefni ehf.

Vaktstjóri í 100% starf - Shift leader full time
Brauð & co.

Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates

Newrest – Catering Delivery
NEWREST ICELAND ehf.

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Sölufulltrúi í valvöru - Fullt starf
BAUHAUS slhf.

Newrest - Framleiðsla
NEWREST ICELAND ehf.

Newrest - Þrif og uppvask / Cleaning and Dishwashing
NEWREST ICELAND ehf.