Landsnet hf.
Landsnet hf.
Landsnet hf.

Rafvirki í tengivirkjateymi

VIÐ HÖLDUM LJÓSUNUM Á LANDINU LOGANDI

Við leitum að fjölhæfum og framúrskarandi einstaklingi á starfsstöð okkar í Reykjavík. Um er að ræða fjölbreytt starf sem tryggir örugga afhendingu rafmagns á Íslandi. Verkefnin lúta að eftirliti, skoðunum og viðhaldi á búnaði auk viðgerða og endurnýjunar á tengivirkjum.

Við leitum að liðsfélaga sem er með:

  • Menntun í rafvirkjun og/eða aðra menntun sem nýtist í starfi.
  • Reynslu af vinnu við háspennu æskileg.
  • Sterka öryggisvitund.
  • Öguð og nákvæm vinnubrögð.
  • Frumkvæði, drifkraft og sjálfstæði í starfi.
  • Jákvætt, uppbyggilegt og lausnamiðað viðhorf.

Hjá Landsneti starfar öflugur samhentur hópur karla og kvenna sem leggja sitt af mörkum til að halda ljósunum á landinu logandi, tækjunum gangandi og raforkunni flæðandi um land allt. Öll styðjum við, beint eða óbeint, við starfsemina sem felst í uppbyggingu, þróun og rekstri raforkukerfisins.

Auglýsing birt20. janúar 2026
Umsóknarfrestur8. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Rafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar