
Landsnet hf.
Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að flytja orku sem drífur áfram lífsgæði og sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar.Við erum líka framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi.

Sumarstörf 2026 - háskólanemar
Sæktu um spennandi sumarstörf hjá okkur!
Ert þú klár háskólanemi í leit að sumarstarfi? Landsnet er að leita að háskólanemum í spennandi og krefjandi sumarstörf. Störfin eru fjölbreytt og erum við að leita að háskólanemum sem hafa áhuga á orkumálum, fjármálum, greiningum, upplýsingatækni og/eða verkfræði. Æskilegt er að sumarstarfsfólk geti unnið frá maí/júní og út ágúst.
Verkefni sumarsins eru hagnýt og raunhæf, þar sem sumarstarfsfólk okkar fær leiðbeinanda sem er því innan handar í krefjandi en jaframfamt spennnandi verkefnum sumarsins.
Við hvetjum þig til að fara inn á www.landsnet.is og fylgja okkur á samfélagsmiðlum til að kynnast okkur enn betur!
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nám á háskólastigi
- Nákvæm, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
- Hlýlegt og faglegt starfsumhverfi með sterkri samvinnu og góðum stuðningi.
- Frábæra aðstöðu, þar á meðal metnaðarfullt mötuneyti og líkamsræktaraðstöðu.
- Tækifæri til að öðlast dýrmæta reynslu og efla eigin færni.
- Starf og vinnustað sem skiptir máli fyrir samfélagið!
Auglýsing birt20. janúar 2026
Umsóknarfrestur1. mars 2026
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Miðási 7
Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Rangárvellir 150122, 603 Akureyri
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Vörumerkjastjóri
RS Snyrtivörur ehf

Verkefnisstjóri grunnnáms
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Sumarstörf 2026 - ungmenni 17 og eldri
Landsnet hf.

Sérfræðingur í net- og upplýsingaöryggi
Reiknistofa bankanna

Junior Professionals Programme 2026/27
EFTA Surveillance Authority

Ertu Jira/Atlassian gúrú?
Sensa ehf.

Verkefnastjóri borgaralegra ferminga
Siðmennt

Sumarstörf 2026 - Háskólanemar
Ístak hf

Ert þú hugmyndaríkur textasmiður?
Birtíngur útgáfufélag

Sérfræðingur í greiningu fyrirtækja/ ráðgjöf við eignastýringu
Reykjavík - Fjármála- og áhættustýringarsvið

Skrifstofustarf í móttöku - sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Verk- eða tæknifræðingur með áherslu á verkefnastjórnun
Stéttafélagið ehf.