KAPP ehf
KAPP ehf
KAPP ehf

Rafvirki

KAPP óskar eftir að ráða til framtíðarstarfa rafvirkja á þjónustusvið félagsins.

Í boði eru fjölbreytt og áhugavert starf við fyrsta flokks vinnuaðstæður í nýjum höfuðstöðvum KAPP í Kópavogi. KAPP er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi og annan iðnað. KAPP framleiðir OptimICE® krapakerfi, forkæla og Raf sprautusöltunarvélar og kerfi. Félagið rekur öflugt renni-, stál-, véla-, rafmagns- og kæliverkstæði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna við framleiðslu, uppsetningu og þjónustu á vörum félagsins.
  • Vinna við iðnstýringar, töflusmíði og samsetningar.
  • Þjónusta og uppsetning ósonkerfa.
  • Nýlagnir og viðhald kerfa, bilanagreiningar og almenn rafmangsþjónusta.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf er æskilegt.
  • Að lágmarki þriggja ára starfsreynsla sem rafvirki.
  • Haldgóð reynsla af kælibúnaði kostur.
  • Góð þjónustulund og jákvæðni.
  • Frumkvæði.
  • Góð íslensku og ensku kunnátta.
  • Geta unnið undir álagi.
Auglýsing birt7. febrúar 2025
Umsóknarfrestur23. febrúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Turnahvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar