![KAPP ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/894d1e91-164d-4fc3-913d-426b1f6e375d.png?w=256&q=75&auto=format)
KAPP ehf
KAPP er íslenskt tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi og annan iðnað. KAPP framleiðir OptimICE® krapakerfi, forkæla og RAF sprautuvélarkerfi. Hjá KAPP Skaganum er framleiddur kæli- og frystibúnaður sem seldur er um allan heim. Félögin reka öflug renni-, stál-, véla-, rafmagns- og kæliverkstæði.
KAPP er einnig umboðs- og þjónustuaðili fyrir erlenda framleiðendur vara og lausna sem tengjast starfsemi okkar. Helstu viðskiptavinir eru í sjávarútvegi, matvælaiðnaði, smásölu, flutningum og í almennum iðnaði.
Hjá KAPP samstæðunni starfa um 90 starfsmenn og erum við með starfsöðvar á eftirfarandi stöðum: Kópavogi, Akranesi, Þorlákshöfn, Grundarfirði og Vestmannaeyjum og Seattle, Bandaríkjunum.
![KAPP ehf](https://alfredprod.imgix.net/cover/2c570a3c-b1b5-440b-bb89-ca62b102eedf.png?w=1200&q=75&auto=format)
Rafvirki
KAPP óskar eftir að ráða til framtíðarstarfa rafvirkja á þjónustusvið félagsins.
Í boði eru fjölbreytt og áhugavert starf við fyrsta flokks vinnuaðstæður í nýjum höfuðstöðvum KAPP í Kópavogi. KAPP er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi og annan iðnað. KAPP framleiðir OptimICE® krapakerfi, forkæla og Raf sprautusöltunarvélar og kerfi. Félagið rekur öflugt renni-, stál-, véla-, rafmagns- og kæliverkstæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna við framleiðslu, uppsetningu og þjónustu á vörum félagsins.
- Vinna við iðnstýringar, töflusmíði og samsetningar.
- Þjónusta og uppsetning ósonkerfa.
- Nýlagnir og viðhald kerfa, bilanagreiningar og almenn rafmangsþjónusta.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf er æskilegt.
- Að lágmarki þriggja ára starfsreynsla sem rafvirki.
- Haldgóð reynsla af kælibúnaði kostur.
- Góð þjónustulund og jákvæðni.
- Frumkvæði.
- Góð íslensku og ensku kunnátta.
- Geta unnið undir álagi.
Auglýsing birt7. febrúar 2025
Umsóknarfrestur23. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Turnahvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
![RARIK ohf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/56548437-1652-4453-b008-754e7330a981.png?w=256&q=75&auto=format)
Verkefnaumsjón rafveitu á Suðurlandi
RARIK ohf.
![Trackwell hf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-057a2359-05ce-4a66-b9d0-25b673fbde1b.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Okkur vantar liðsauka
Trackwell hf.
![Olíudreifing þjónusta](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-0447a896-121e-430a-a10a-dba2fa85c82a.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Rafvirki á Þjónustudeild
Olíudreifing þjónusta
![Íspan Glerborg ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/d713352b-5684-494e-8605-bf2327705f49.png?w=256&q=75&auto=format)
Framleiðsla - CNC og sérvinnsla á gleri
Íspan Glerborg ehf.
![Vinnueftirlitið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-44dd6a98-74ea-417e-8501-8932874bb8bb.png?w=256&q=75&auto=format)
Vilt þú stuðla að vinnuvernd með skoðun vinnuvéla?
Vinnueftirlitið
![RARIK ohf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/56548437-1652-4453-b008-754e7330a981.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í hönnun og afgreiðslu heimlagnaumsókna
RARIK ohf.
![RARIK ohf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/56548437-1652-4453-b008-754e7330a981.png?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingur í verkefnaundirbúningi á Norðurlandi
RARIK ohf.
![atNorth](https://alfredprod.imgix.net/logo/48ae7d47-3089-4c75-b8b2-adf3854644b0.png?w=256&q=75&auto=format)
Háspenntur rafvirki Reykjanesbær
atNorth
![atNorth](https://alfredprod.imgix.net/logo/48ae7d47-3089-4c75-b8b2-adf3854644b0.png?w=256&q=75&auto=format)
Lágspenntur rafvirki Reykjanesbær
atNorth
![Norðurál](https://alfredprod.imgix.net/logo/05a16727-3604-48bf-8c54-f16c9f36b36f.png?w=256&q=75&auto=format)
Spennandi vélvirkja- og rafvirkjasumarstörf
Norðurál
![R1 ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/ff9da24d-2b36-4a23-a65a-d1b696274346.png?w=256&q=75&auto=format)
Spennandi starf í tæknifyrirtæki
R1 ehf.
![atNorth](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8e894d56-533e-4cde-bea3-dc4547bdff05.png?w=256&q=75&auto=format)
HÁSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth