![RARIK ohf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/56548437-1652-4453-b008-754e7330a981.png?w=256&q=75&auto=format)
![RARIK ohf.](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-9453d078-529a-4439-b681-4dee0d90dd70.png?w=1200&q=75&auto=format)
Sumarstarf í hönnun og afgreiðslu heimlagnaumsókna
Tengdu þig við okkur
Við leitum að drífandi nemum í rafmagnstengdum greinum sem eru tilbúnir að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu og kynnast dreifikerfi RARIK í sumar. Ef þú ert rafmagnsnörd með samskiptaforritið í lagi og hefur grunnþekkingu á almennri rafvirkjun þá ert þú rétta manneskjan í starfið.
Helstu verkefni heimlagnateymis eru afgreiðsla heimlagnaumsókna, hönnun heimlagna, skráning og eftirfylgni með verkbeiðnum og samskipti við viðskiptavini okkar og rafverktaka.
Sumarstarf í heimlagnateymi RARIK felur í sér spennandi áskoranir fyrir nemendur rafmagnstækni-, rafmagnsverkfræði- og rafiðnfræði, eða nema í rafvirkjun, sem vilja komast í kynni við stóra dreifiveitu þar sem sinna þarf fjölbreyttum og áhugaverðum verkefnum.
Rétta manneskjan í starfið hefur góða hæfni í mannlegum samskiptum og getur mætt þörfum og kröfum viðskiptavina okkar með því að sýna frumkvæði og metnað. Góð tölvukunnátta er mikilvæg sem og áhugi á því að veita framúrskarandi þjónustu og taka þátt í þriðju orkuskiptunum með okkur.
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
![Búfesti hsf](https://alfredprod.imgix.net/logo/28e99c6d-f6e2-4d94-bea1-785a7bfa2cbb.png?w=256&q=75&auto=format)
![Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-adbdaf36-b156-4750-9c55-8f81649c859d.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
![RARIK ohf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/56548437-1652-4453-b008-754e7330a981.png?w=256&q=75&auto=format)
![Trackwell hf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-057a2359-05ce-4a66-b9d0-25b673fbde1b.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
![Olíudreifing þjónusta](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-0447a896-121e-430a-a10a-dba2fa85c82a.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
![Íspan Glerborg ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/d713352b-5684-494e-8605-bf2327705f49.png?w=256&q=75&auto=format)
![Límtré Vírnet ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/df7abb77-8ed2-4529-a610-d74cc47a4ed6.png?w=256&q=75&auto=format)
![Vinnueftirlitið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-44dd6a98-74ea-417e-8501-8932874bb8bb.png?w=256&q=75&auto=format)
![RARIK ohf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/56548437-1652-4453-b008-754e7330a981.png?w=256&q=75&auto=format)
![atNorth](https://alfredprod.imgix.net/logo/48ae7d47-3089-4c75-b8b2-adf3854644b0.png?w=256&q=75&auto=format)
![atNorth](https://alfredprod.imgix.net/logo/48ae7d47-3089-4c75-b8b2-adf3854644b0.png?w=256&q=75&auto=format)
![KAPP ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/894d1e91-164d-4fc3-913d-426b1f6e375d.png?w=256&q=75&auto=format)