Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Pípulagningamaður

Veitur Seltjarnarnesbæjar óska eftir að ráða pípulagningamann til starfa.

Starfshlutfall er 100%. Næsti yfirmaður er veitustjóri.

Veitur Seltjarnarnesbæjar reka hita-, vatns- og fráveitu Seltjarnarness ásamt því að hafa umsjón með götulýsingu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit með veitum bæjarins (hita-, vatns-, og fráveitu)
  • Viðhald og rekstur veitukerfa
  • Viðhald lagna hjá fasteignum bæjarins
  • Umsjón og eftirlit með tæknibúnaði hita-, vatns og fráveitu
  • Innkaup á búnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinsbréf í pípulögnum
  • Meistarabréf í pípulögnum er kostur
  • Reynsla af veitustarsemi er kostur
  • Góð þjónustulund
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð íslensku og enskukunnátta
  • Góð tölvukunnátta
  • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni
Fríðindi í starfi
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Bókasafnskort
  • Sundkort
Auglýsing stofnuð21. júní 2024
Umsóknarfrestur11. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Meistarapróf í iðngreinPathCreated with Sketch.PípulagningarPathCreated with Sketch.Pípulagnir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar