Gunnars Majones
Gunnars Majones

Starfsfólk óskast í matvælaframleiðslu

Við leitum að duglegu og ábyrgu starfsfólki í matvælavinnslu.

Starfið felst í daglegri framleiðslu á vörum okkar ásamt þrifum í vinnslusal og öðru tilfallandi.

Vinnutími er frá kl 7:00 - 15:00 virka daga. Laun skv kjarasamningum Eflingar.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Góð íslensku og/eða pólskukunnátta skilyrði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framleiðsla á sósum og majonesi
  • Pökkun á vörum
  • Þrif
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hreinlæti
  • Vandvirkni í störfum
  • Stundvísi og góð framkoma
Auglýsing stofnuð3. júlí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
PólskaPólskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Dalshraun 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar