Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Bifvélavirki/vélvirki

Hefur þú næmt auga og ástríðu fyrir að greina og sinna viðgerðum á bílum og tækjum og langar á sama tíma að vera hluti af kraftmiklu, skemmtilegu og faglegu teymi? Ef þetta heillar þá erum við að leita að þér og hvetjum þig til að sækja um.

Við erum að leita að metnaðarfullum aðila með framúrskarandi þjónustulund til að hjálpa okkur að halda bílunum okkar og tækjum í toppstandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
 • Sinna viðhaldi á bílum og tækjum
 • Viðgerðir og bilanagreining á bílum og gámum
 • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
 • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Menntun og/eða reynsla við bílaviðgerðir
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og vandvirkni
 • Lausnahugsun, teymishugsun og jákvætt hugarfar
 • Góð íslensku – og/eða enskukunnátta
 • Almenn tölvukunnátta
 • Meirapróf æskilegt
 • Lyftararéttindi æskileg
Auglýsing stofnuð14. júní 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Berghella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar