

Mannverk leitar að öflugum verkefnastjóra
Vegna góðrar verkefnastöðu óskar Mannverk eftir að ráða reynslumikinn og metnaðarfullan aðila í verkefnastjórn íbúðabyggingar, frá undirbúningi til verkloka.
Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á verkefnastjórnun, er lausnamiðaður og nýtur þess að vinna í öflugri liðsheild þar sem fagmennska og jákvætt viðmót eru í forgrunni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fagleg og fjárhagsleg yfirumsjón með byggingaframkvæmdum
- Undirbúningur, stjórnun og eftirfylgni verkefna
- Hönnunarrýni og samræming milli hönnuða og framkvæmdaaðila
- Gerð og eftirfylgni á verk- og kostnaðaráætlunum
- Kostnaðareftirlit og skýrslugerð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í byggingaverkfræði eða tæknifræði
- Reynsla og góð árangur í verkefnastjórnun byggingaframkvæmda, helst í íbúðabyggingum
- Sjálfstæði, skipulag og nákvæm vinnubrögð
- Lipurð í mannlegum samskiptum og leiðtogahæfni
- Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti
Auglýsing birt12. september 2025
Umsóknarfrestur25. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dugguvogur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðVerkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri/-stýra framkvæmda
Landsnet hf.

Verkefnastjóri æskulýðs-, tómstunda- og menningarmála
Þingeyjarsveit

Deildarstjóri byggingarmála
Umhverfis- og skipulagssvið

Umhverfis- og framkvæmdasvið - Sérfræðingur í hönnun og verkefnastýringu
Reykjanesbær

Verkstjóri í byggingariðnaði
Þakco verk ehf.

Við leitum að öflugum vörustjóra
Húsasmiðjan

Við erum að leita að kraftmiklum verkstjóra!
Atlas Verktakar ehf

Verkefnastjóri í jarðvinnu
Þróttur ehf

Sérfræðingur í fasteignaskráningu
Umhverfis- og skipulagssvið

Verkstjóri/verkefnastjóri
TILDRA Byggingafélag ehf.

Verkefnastjóri
Reykjavíkurborg - Innri endurskoðun og ráðgjöf

Deildarstjóri þjónustu- og framkvæmdadeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður