Mannverk
Mannverk
Mannverk

Staðarstjóri á Norðurlandi

Mannverk óskar eftir að ráða reynslumikinn aðila í staðarstjórn sem er tilbúin að takast á við krefjandi iðnaðarverkefni og skemmtilegar áskoranir með góðri liðsheild. Staðarstjóri er staðsettur á verkstað og hefur yfirumsjón verkþátta innan verk girðingar

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fagleg umsjón með byggingaframkvæmdum á verkstað
  • Undirbúningur og stjórnun verkþátta
  • Eftirfylgni áætlana og skýrslugerð
  • Hönnunarrýni og samræmig
  • Samræming undirverktaka
  • Kostnaðareftirlit
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði bygginga eða annarra mannvirkjaframkvæmda. Kostur en ekki krafa um menntun í byggingaverkfræði eða tæknifræði
  • Mikil og farsæl starfsreynsla af byggingastjórnun byggingaframkvæmda
  • Góð tölvukunnátta  og þekking á forritum við áætlanagerð
  • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
  • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku 
Auglýsing birt12. september 2025
Umsóknarfrestur25. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Dugguvogur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁhættugreiningPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar