
Starfsmaður í lagerstarf
Vegna aukinna verkefna leitar GKS-gamla kompaníið ehf eftir starfsmanni í framtíðarstarf við lagerstörf. Móttaka gáma, tæming og afhendingar innréttinga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Setja vörur á bretti
- Taka úr gámum
- Afhending innréttinga
- Aðstoð í framleiðslu
- Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Jákvæðni og stundvísi
- Íslenskukunnátta er skilyrði
- Enska er æskileg
Auglýsing birt29. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Funahöfði 19, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HandlagniJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi

Ertu handlaginn?
GKS innréttingar

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Þrifadeild Land Rover
Land Rover

Bifvéla- eða vélvirki á verkstæði Kletts Akureyri
Klettur - sala og þjónusta ehf

Viltu ganga til liðs við vélaverkstæði ON?
Orka náttúrunnar

Þjónustufulltrúi óskast í Hagblikk
Hagblikk

Bifvélavirki / handlaginn einstaklingur
Katlatrack ehf

Tæknimaður á verkstæði / Raftæki
Raftækjaverkstæðið

Starfsmaður óskast á lager - tiltekt
Esja Gæðafæði

Steypusögun - Concrete cutting
Ísbor ehf

Múrari / Verkamaður
Múrkompaníið