
Tæknimaður á verkstæði / Raftæki
Raftækjaverkstæðið óskar eftir öflugum tæknimanni á verkstæði okkar í Reykjavík. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bilanagreining og viðgerðir á raftækjum líkt og kaffikönnum, ryksugum, hrærivélum o.fl.
- Varahlutapantanir og símsvörun.
- Samskipti við viðskipavini og starfsmenn innan fyrirtækisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leitað er að röskum og sjálfstæðum einstaklingi sem vill takast á við áhugavert starf í öflugu fyrirtæki.
Góð þjónustulund og mikil hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði sem og góð íslenskukunnátta.
Menntun á sviði rafvikjunar eða rafeindavirkjunar er kostur sem og almenn tölvukunnátta.
Auglýsing birt29. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Síðumúli 4, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaFljót/ur að læraHreint sakavottorðJákvæðniMicrosoft Dynamics 365 Business CentralReyklausSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiTeymisvinnaTóbakslausTölvuviðgerðirVeiplausVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ertu handlaginn?
GKS innréttingar

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Þrifadeild Land Rover
Land Rover

Bifvéla- eða vélvirki á verkstæði Kletts Akureyri
Klettur - sala og þjónusta ehf

Viltu ganga til liðs við vélaverkstæði ON?
Orka náttúrunnar

Rafvirki á rafmagnsverkstæði ON
Orka náttúrunnar

Bifvélavirki / handlaginn einstaklingur
Katlatrack ehf

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Rafmiðlun leitar eftir rafvirkjum sem hafa áhuga á að slást í hópinn okkar?
Rafmiðlun hf.

Starfsmaður í viðhalds- og smurþjónustu/Car maintenance and oil service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Tæknimaður - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Verkstjóri á vöru- og hópbifreiðaverkstæði Landfara
Landfari ehf.