
Landfari ehf.
Landfari ehf. er með umboð fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla á Íslandi sem hafa í gegnum árin verið meðal mest seldu atvinnutækja landsins. Fyrirtækið er dótturfélag Vekru sem á meðal annars Bílaumboðið Öskju, Dekkjahöllina og fleiri félög.
Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílar eru þekktir fyrir gæði og áreiðanleika og eru mörg af öflugustu fyrirtækjum landsins notendur þeirra, hvort sem er í vörudreifingu, jarðvinnu, ferðaþjónustu eða þjónustuviðhaldi. Landfari er þjónustuumboð fyrir Hammar gámalyftur og sölu- og þjónustuumboð fyrir Wabco, Knorr-Bremse, VAK vagna og Faymonville vagna.
Höfuðstöðvar Landfara eru til húsa í Desjamýri 10 í Mosfellsbæ en auk þess hefur Landfari starfsstöðvar í Klettagörðum 5 og einnig í Álfhellu 15 Hafnarfirði.

Verkstjóri á vöru- og hópbifreiðaverkstæði Landfara
Landfari ehf. sem er umboðsaðili fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópbifreiða, Setra og Unimog óskar eftir verkstjóra á verkstæði. Starfsstöðin er staðsett í Desjamýri 10 Mosfellsbæ.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg verkstjórn á verkstæðisgólfi
- Tengiliður við verkstæðismóttöku varðandi framgang verkefna
- Tryggir að varahlutir séu pantaðir og eftirfylgni með þeim.
- Yfirfara verkbeiðnar við verklok.
- Prufukeyrir og framkvæmir lokaskoðanir þegar við á.
Þessi listi er ekki tæmandi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Skipulagður og lausnamiðaður verkstjóri
- Þekking á vöru- og hópbifreiðum
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Sveinspróf í bifvélavirkjun eða mjög mikil reynsla af sambærilegu starfi.
- Almenn ökuréttindi
- Meirapróf kostur
- Lyftarapróf kostur
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt28. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Desjamýri 10, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSamskipti með tölvupóstiSkipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í viðhalds- og smurþjónustu/Car maintenance and oil service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starfsmaður á vagnaverkstæði
Landfari ehf.

Window Cleaning and cleaning Jobs
Glersýn

Starfskraftur í dekkjatörn
MAX1 | VÉLALAND

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Bifvélavirki, skoðunarmaður í Reykjanesbæ
Aðalskoðun hf.

Starfsmaður á verkstæði
KvikkFix

Starfsmaður í almennt múrverk
Múrx ehf.

Vélvirki á vélaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Starfsmaður á vélaverkstæði - Mjóeyrarhöfn
Eimskip

Viðgerðarmaður á Vélaverkstæði
Vélavit ehf