Landfari ehf.
Landfari ehf.
Landfari ehf.

Verkstjóri á vöru- og hópbifreiðaverkstæði Landfara

Landfari ehf. sem er umboðsaðili fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópbifreiða, Setra og Unimog óskar eftir verkstjóra á verkstæði. Starfsstöðin er staðsett í Desjamýri 10 Mosfellsbæ.

    Helstu verkefni og ábyrgð
    • Dagleg verkstjórn á verkstæðisgólfi
    • Tengiliður við verkstæðismóttöku varðandi framgang verkefna
    • Tryggir að varahlutir séu pantaðir og eftirfylgni með þeim.
    • Yfirfara verkbeiðnar við verklok.
    • Prufukeyrir og framkvæmir lokaskoðanir þegar við á.

    Þessi listi er ekki tæmandi.

    Menntunar- og hæfniskröfur
    • Skipulagður og lausnamiðaður verkstjóri
    • Þekking á vöru- og hópbifreiðum
    • Góð íslensku- og enskukunnátta
    • Sveinspróf í bifvélavirkjun eða mjög mikil reynsla af sambærilegu starfi.
    • Almenn ökuréttindi
    • Meirapróf kostur
    • Lyftarapróf kostur
    Fríðindi í starfi
    • Niðurgreiddur hádegismatur
    • Líkamsræktarstyrkur
    Auglýsing birt28. ágúst 2025
    UmsóknarfresturEnginn
    Tungumálahæfni
    ÍslenskaÍslenska
    Nauðsyn
    Mjög góð
    EnskaEnska
    Nauðsyn
    Meðalhæfni
    Staðsetning
    Desjamýri 10, 270 Mosfellsbær
    Starfstegund
    Hæfni
    PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Skipulag
    Vinnuumhverfi
    Starfsgreinar
    Starfsmerkingar