

Smiðir til starfa
Okkur vantar duglega smiði í allskona verkefni. Góð laun fyrir menn sem geta unnið sem teimisstjórar eða sýnt fram á sjálfstæð og góð vinnubrögð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll almenn smíði, nýsmiði og viðhald fasteigna.
- Fyrirtækið þjónusta, sveitarfélög, fasteignafélög og einstaklinga.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæði í verki
- Ökuréttindi
- Skilyrði að tala Íslensku eða mjög góða ensku
- Góður í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæði og stundvísi
Auglýsing birt4. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bugðufljót 17, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSmíðar
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Húsumsjón – húsvarsla í Reykjanesbæ
Mænir fasteignir

Húsasmiður óskast til starfa
Jóhann Hauksson Trésmíði ehf.

Smiður óskast til starfa
Traustafl ehf.

Smiðir
Stólpi trésmiðja

Akureyri, leitað að Smið/Verkamanni með reynslu í byggingariðnaði Á norðurlandi
Tóm Tjara

Við erum að leita að kraftmiklum verkstjóra!
Atlas Verktakar ehf

Steypusögun - Concrete cutting
Ísbor ehf

Sölumaður og tæknilegur tengiliður – spennandi tækifæri hjá Signa
Signa ehf

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Ertu handlaginn?
GKS innréttingar

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Múrari / Verkamaður
Múrkompaníið